Email Facebook Twitter

Ólöf Björnsdóttir

Aftur í listamann

Andalas 2004

Ólöf Björnsdóttir

2004

Olíumálverk


Um verkið

Olíumálverk og hljóðverk. Andalas var fyrsti súmötrunashyrningurinn sem fæddist í dýragarði í 112 ár. Andalas tilheyrir þeirri dýrategund á jörðinni sem er í mestri útrýmingarhættu.Nautkálfurinn Andalas fæddist 13. september 2001 í dýragarðinum í Cincinnati og var það mikið gleðiefni fyrir þá sem láta sér framtíð þessa fornaldardýrs varða. Andalas er lítið lifandi tákn um von og framsýni og sönnun þess að þrátt fyrir allt þá er hægt að spyrna við fótum og jafnvel snúa blaðinu við. Það var ekki um annað að ræða en að mála mynd af Andalas. / Oil painting and sound installation. Andalas is the old name of the Indonesian island Sumatra. Andalas belongs to that species of animals on earth at highest risk of extinction. Andalas is a Sumatran Rhinoceros. .. Andalas was the first Sumatran rhino to be born in captivity for 112 years. Andalas is a small, living symbol of hope and a proof that despite it all, one can put down one´s feet and even turn events around.