Email Facebook Twitter

Eygló Harðardóttir

Aftur í listamann

Sýnireitir / Exhibition frames

Eygló Harðardóttir

2000

Innsetning


Um verkið

Af sýningu Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík ,,Strandlengjan" sem var hluti af dagskrá Reykjavík menningarborgar Evrópu 2000. Sýnireitir, Strandlengjan 2000. Sjóvarnargarðurinn við strandlengjuna er byggður úr aðfluttum bergtegundum. Verkið rammar inn nokkur sýnishorn úr sjóvarnargarðinum. Bergtegundirnar eru merktar eftir persónulegu fagurfræðilegu kerfi og gefa þannig vísbendingar um flokkunarmöguleika óháð vísindalegri nákvæmni. 3 "Exhibition frames" The Coastline 2000. Reykjavík Cultural City of Europe 2000 A manmade stonewall by the seaside of Reykjavík is constructed from quarry, originated from earth eruption and manmade structures. The work frames a few examples of the stonewall. The rocks are labelled by a personal aesthetic system hinting at a potential sorting without scientific accuracy.