Email Facebook Twitter

Þórdís Elín Jóelsdóttir

Aftur í listamann

Mannveggur

Þórdís Elín Jóelsdóttir

1990

Vatnslitaverk


Um verkið

Maðurinn er alheimurinn í smækkaðri mynd - endurspeglun hins stóra heims og náttúruaflanna, þar sem likamshitinn táknar jörðina; blóðið vatnið og andardráttúrinn loftið. Í upphafi voru maður og náttúra ein heild - sameining. Smám saman óx maðu