Elli - Erlingur Jón Valgarðsson
1999
Ljósmynd
Þema sýningarinnar: Hvernig við persónugerum einstaklinga út frá útlitseinkennum, sjá nef á Aðalsteini Svani Sigfússyni. Hvað drögum við fram í útliti fólks þegar við þurfum að lýsa því. Það jákvæða eða jafnvel það neikvæða? Tvær ljósmyndir af átta af fjórum einstaklingum.