Email Facebook Twitter

Heidi Strand

Aftur í listamann

Out of Xcaret

Heidi Strand

2004

Textíll


Um verkið

Í náttúrugarði á Júkatanskaga í Mexíkó rækta menn arapáfa sem eru í útrýmingarhættu. Við innganginn blöstu við um 50 arapáfar í trjám og á prikum, alveg ógleymanleg sjón. Það er ekki þorandi að sleppa þeim lausum því þeir verða bara veiddir. Rauði liturinn undirstrikar hitann og birtuna.