Email Facebook Twitter

Hafdís Helgadóttir

Aftur í listamann

Asilanom

Hafdís Helgadóttir

2001

Skúlptúr


Um verkið

Ólíkar myndir birtast eftir því hvort horft er ofan frá í ferhyrnda opið eða að framan í það kringlótta. Hver eru áhrif, staðsetningar eða stellingar þess sem horfir, á viðhorf hans til hlutanna? Kassann á að hengja í 85 sm. hæð frá gólfi til þess að börn eigi auðvelt með að horfa inn um kringlótta opið, þeir fullorðnu þurfa að beygja sig til að sjá það sem börnin sjá, en geta auðveldlega horft ofan frá. Sýnt 2002 - 2003 í farandsýningunni Ferðafuðu í Slunkaríki, Ketilhúsinu, Skaftfelli, Vestmannaeyjum og Kjarvalsstöðum.


Róf

2002

Sæti

1999