Email Facebook Twitter

Áslaug Höskuldsdóttir

Aftur í listamann

Áslaug Höskuldsdóttir

2016


Um verkið

Verk Áslaugar eru rennd, samsett og handmótuð. Þetta þrennt sameinast oft í sama hlutnum. Samspil forma annars vegar og forma og lita hins vegar eru henni stöðug áskorun. Hún hefur alltaf sóst eftir að verk hennar geti staðið sterk í umhverfi sínu og talað fyrir sig sjálf. Tákn eru henni hugleikin og telur hún að við eigum öll okkar "tákn" sem tengjast yfirvitundinni.