Sari Maarit Cedergren
2007
Listaverkið dregur dám af umhverfi sinu. Hreifing sólar og áhrif ljós og skugga draga fTillaga er ljós-, skugga- og hljóðverk.ram formin. Hugmyndin er að skila orkufjafanum tilbaka í iður jarðar gegnum gataða álplötu með hávaða og látum (holurnar eru mismundandi á dýpt þannig að ólik soghljóð myndast). Einskonar sogbrunn, öfugt við gosbrunn. Sýning á innsendum tillögum í hugmyndasamkeppni um gerð útilistaverks við Hellisheiðarvirkjun. Alls bárust 84 tillögur, en þeim 15 sem komust í lokaúrtak dómnefndar eru gerð sérstök skil.