Email Facebook Twitter

Þórunn Inga Gísladóttir

Aftur í listamann

píanóverk

Þórunn Inga Gísladóttir

2004

Skúlptúr


Um verkið

Séð inn í módel sem er innbyggt í falskan vegg. Framhlið er semsagt eins og gluggi á vegg og bak við hann sést módelið að aftan. Það er þokukennt gler í framhliðinni og inni í módelinu er píanó og gluggi sem var líst inn um að aftan. Frá píanóinu berast ómstríðir tónar. Verkið var til sýnis á Grasrótarsýningu Nýlistasafnsins árið 2004.