Sara Björnsdóttir
2006
Innsetning
Innsetning í kjallara rými Kling & Bang gallerísins. Tjöld, viftur, vasaljós og hljóð. Á bak við tjöldin eru vifturnar og vasaljósin. Tjöldin blakta og hljóðið af mótorhjólum sem þeysa hjá koma óreglulega, það er mjög dimmt en áhorfandinn venst myrkrinu. Installation in the basement of the Kling & Bang gallery. Curtains, airfans, pocketlights and sound. Behind the curtains are the fans and pocketlights. The curtains move slowly and the sound of motorcycles that pass quickly is random. It´s dark but the audience get used to the dark.