Guðrún Nielsen
2007
Amigasamon er eitt af fleiri verkum úr flokki sem ég kalla "Japanese Teahouse series". Ég tek þekkt hversdagsleg form úr Japönskum menningarheimi t.d. vegg, byggingar eða hlið í þessu tilfelli og sýni þar sem siðir og venjur eru aðrar / I take well known forms from the old Japanese culture and bring it into another, where customs are different I call it the "Japanese Teahouse series". Byrjunarreitur ferðalags / A starting point of a journey