Email Facebook Twitter

Bjarni Helgason

Aftur í listamann

Sheath

Bjarni Helgason

2007


Um verkið

Hugmyndin er að búa til óhlutbundið myndverk innblásið af einu orði sem er efst á þeirri síðu sem teiknað er á í enskri orðabók ? gera þannig orðið að mynd. Aðferðin sem notast er við er byggð á kenningum súrrealistana um að ná í myndheim djúpt í undirmeðvitundina með því undirbúa sig andlega undir hvert verk. Fyrst hreinsa hugann, velja síðu af handahófi og byrja strax á teikna án þess að hugsa. Setja þannig niður á blað það fyrsta sem kemur í hugann án þess að láta hugsun koma að máli. Þannig verður penninn bein framlenging á hugmyndafluginu. Myndin þróast svo áfram með því að treysta á tilfinninguna eina en ekki hugsanir eða rök, reglur eða hefðir.