Ásdís Kalman
2016
Skúlptúr
Hugmyndin á bakvið styttuna er að ísbjörninn líkt og flóttamenn þurfa stundum að að flýja heimkynnin sín vegna loftslagsbreytinga. Það vill oft gleymast að stundum verður strið vegna vatnsskorts eða deilur um ræktunarland. Við tökum náttúrlega öll þátt í þessum breytingum með því að kaupa og heimta ferska ávexti frá öllum heimshornum þar sem útblásturinn frá flugvélunum hefur áhrif á loftslagsbreytingar. Formið á ísbirninum á svo að minna á ísjaka þar sem við sjáum bara 10% af "vandamálinu", hjá okkur birtist það í formi flóttamanna. Hin 90 % eru t.d stríð og jöklar sem eru að bráðna.