Email Facebook Twitter

Magnea Ásmundsdóttir

Aftur í listamann

m-langt niðri/down low / hluti innsetningar

Magnea Ásmundsdóttir

2016

Ljósmynd


Um verkið

Hátt uppi, langt niðri - Línan á milli lífs og dauða. Máfur er hluti af náttúrulegu náttúrunni, en hefur lent að hluta inn í okkar manngerðu náttúru. Mér finnst ákaflega vænt um hann, þar sem hann hangir yfir húsaþökunum og bíður eftir að eitthvað falli til af okkar borði. Við hugsum ekkki alltaf úr í það, að það erum við sem höfum boðið honum í nábýli við okkur.