Email Facebook Twitter

Gréta Berg Th. Bergsveinsdóttir

Aftur í listamann

Rósa Jónsdóttir Ljósmóðir

Gréta Berg Th. Bergsveinsdóttir

2016

Olíumálverk


Um verkið

Þessa mynd á frænka mín Þuríður Benediktsdóttir. Hún ólst upp á Hvassafelli í Djúpadal Eyjafirði. Þar dvaldi ég sem unglingur og barn með móður minni og átti þar mínar bestu stundir með heimilisfólk, dýrunumi og náttúrunni.