Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

Engin skyldi hafa tvær tungur í einu höfði

Sari Maarit Cedergren

2009


Um verkið

Artótek The Reykjavík City Library. Reykjavík. Iceland. Verkin á sýningunni tengjast íslenskum málsháttum. (8 verk og 1 stuttmynd). "Ég hef unnið með viðfangsefnið veðurfar sem hefur áhrif á þjóðfélagið í heild sinni auk félagslegra áhrifa þess á samskipti fólks og líf" segir Sari. "Í framhaldi af þeirri vinnu fór ég að velta fyrir mér íslenskum málsháttum, sem hafa mikla skírskotun í félagslegt og pólitískt ástand í dag. T.d. í verkinu "Seint þreytist eyrað að heyra" vísar ég til þess að vinnumálstofnun hvetur fólk til að koma með nafnlausar ábendingar um svindl í atvinnuleysisbótakerfinu og fylgjast með nágrannanum, einnig getur verkið visað til forvitni hinnar íslensku þjóðar um nágrannana. Í verkinu "Illt er á einum fæti að standa" er skírskotað til einhæfs atvinnulífs eins og stóriðju og ekki er efitt að imynda sér hvernig verkið "Engin skyldi hafa tvær tungur í einu höfð" i getur visað til stjórnmálaumræðurnar í dag." Artótek, Borgarbókasafnið, Reykjavík