Email Facebook Twitter

Sari Maarit Cedergren

Aftur í listamann

Litið út um ljóra

Sari Maarit Cedergren

2013

Innsetning


Um verkið

Innsetning í glugga. Í verkinu skoða ég áhrif samskipta fólks í millum sem og áhrif forvitninnar á samskiptin. http://undirberumhimni.is/listaverk/195-Litid-ut-um-ljora/ http://undirberumhimni.is/ Undir Berum Himni er útisýning nær eitt hundrað innlendra og erlendra listamanna í almannarýminu í Þingholtunum og Skólavörðuholtinu. Sýningin spannar þverskurð af íslensku listalífi og býður ein­stakt tækifæri til að berja augum afurðir margra af þekktari mynd­list­ar­mönnum þjóð­ar­innar og nokkurra sem eru að stíga fyrstu skrefin á grýttri braut listarinnar. Hér má skyggnast inn í marg­breyti­legan heim nútíma­lista, enda koma lista­menn­irnir úr öllum geirum mynd­list­ar­innar og fæstir sýna venjulega undir berum himni. Aldrei hafa fleiri mynd­list­armenn sýnt saman á úti­sýningu hér á landi.