Email Facebook Twitter

Björg Eiríksdóttir

Aftur í listamann

Hvað dreymdi þig?

Björg Eiríksdóttir

2016

Grafík


Um verkið

Við vinkonurnar spjölluðum oft um drauma á daglegri leið okkar í skólann í gamla daga. Á verkunum má sjá tákn fyrir göturnar sem við gengum; Beykilund, Grenilund, Skógarlund, Mýrarveg og Hrafnagilsstræti.