Email Facebook Twitter

Auður Vésteinsdóttir

Aftur í listamann

Viðmið

Auður Vésteinsdóttir

2011

Blönduð tækni Pappír Silki Taulitir Abstrakt


Um verkið

Handan við tölur og línur land- og sjókorta er áhugaverður heimur sem vert er að skoða. Að nota mið og finna rétta stefnu er aðeins hluti af því að lesa í landið. Ferðalagið sjálft, um landið hulið snjó og veður og vindar breyta ásýnd þess á örskotsstund, vekur löngun til að fanga augnablikið og festa í minni. Hægt er að skoða sjókort eins og myndverk. Þau sýna landslagið á botninum en kraftmikil hreyfing hafsins dregur hugann að ótal blæbrigðum og birtingarmyndum þess.