Um listamanninn
Erna býr og starfar í Reykjavík
Hefur aðallega verið að vinna ljósmyndir og málverk frá árinu 2004.
Erna vinnur með augnablikið, hér og nú. Vinnuferlið skapar verkið þar sem öllu er blandað saman s.s minningum, daglegu lífi, þjóðfélagsumhverfi, menning, pólitík, hugsanir, tilfinningar o.s.frv.
Erna lives and work in Reykjavík, Iceland.
Since 2004 Erna's main methods has been photographs and paintings. Her inspiration is memories, daily life or combination of both.
All is owen together, her personal life, society, culture, politic, thoughts, emotion etc. Spontaneity is her way of working, to grip a specific moment here and now. The working proccess creates her art.