Email Facebook Twitter

Sigurður Atli Sigurðsson

31.03.1988

Sigurður Atli Sigurðsson

Um listamanninn

Sigurður Atli Sigurðsson vinnur í ýmsa miðla en hefur sérhæft sig í grafíkaðferðum og silkiþrykki. Hann hefur verið virkur í sýningarhaldi frá 2009 bæði hérlendis, í Evrópu og Bandaríkjunum. Hann rekur Prent & vini ásamt Leifi Ými Eyjólfssyni og prentverkstæði Listaháskóla Íslands.

Menntun

2011-2013
Meistarapróf í myndlist
2008-2011
Bakkalárpróf í myndlist

Samsýningar

2018
Formation
2018
Ýmissa kvikinda líki
-0
The Silver Lining

Umfjöllun


Listatengd störf eða verkefni