Um listamanninn
Nota þá tækni sem ég tel henta hverju verkefni. Hef unnið ljósmyndir í tölvu auk þess sem ég hef notað ,,ready-made" hluti og texta í verkum mínum. Bý til skúlptúra, teikna og mála, hvort heldur það er með vatnslitum, bleki, olíu eða temperu. Er upptekin af handverki og hefðbundnum viðfangsefnum listarinnar og reyni að finna hið háleita og fagra í mínu nánasta umhverfi.
Menntun
1993
BA próf í rússnesku og alm. bókmenntafræði
Einkasýningar
2006
Adventures of the Little Travelling Academy
1999
Úr vinnustofu listamanns
1997
Bjarti salur og svarti
Samsýningar
2007
Skyldi ég vera þetta sjálfur
2003
Ferðafuða - farandsýning
2002
Ferðafuða - farandsýning
2002
Ferðafuða - farandsýning
2001
Ferðafuða - farandsýning
1998
Challenge / Wyzwanie
1997
Óðurinn til sauðkindarinnar
1997
Myndlist fyrir Íslendinga
Styrkir og viðurkenningar
2007
Ferða- og dvalarstyrkur
1998
Ferð til PóllandsFerðastyrkur
Umfjöllun
2000
Morgunblaðið
Lesbók. Dirfska eða dónaskapur?
Listatengd störf eða verkefni
2012
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Smíðar og myndlistarkennsla
2009
Háskóli Íslands
Stundakennari
2008-2011
Gjaldkeri IAA Europe
Félagsstörf
2007
Mótun skúlptúra fyrir verk á Háskólatorgi
Listskreytingar
2006-2009
Sjónlistamiðstöðin á Korpúlfsstöðum
Stjórnarformaður
2006
Háskólinn í Xiamen, Kína, myndlistardeild
Stundakennari
2005-2006
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Myndlistarkennsla
2005
Ritið: 2/2005
Myndskreytingar
2004
Ritið: 3/2004
Greinaskrif
2004
Listaháskóli Íslands
Prófdómari
2004-2011
Melaskóli
Smíðar og myndlistarkennsla
2002-2009
Fulltrúaráð Listahátíðar í Reykjavík
Fulltrúaráð Listahátíðar í Reykjavík
2002-2009
Stjórn Bandalags íslenskra listamanna
Nefndir og ráð
2002-2006
Varamaður í stjórn NIFCA
Nefndir og ráð
2002-2003
Verkefnisstjórn Upplýsingamiðstöðvar myndlist
Nefndir og ráð
2002-2009
Áheyrnarfulltrúi í menningarmálanefnd Reykjav
Fulltrúi BÍL í Menningarmálanefnd Reykjavíkur
2001
Listaháskóli Íslands
Prófdómari
2001
E-541 listhús. Sýningarrými í bifreið.
Rekstur listhúss
1998
Listaakademían í Varsjá
Fyrirlestur
1997-2000
Myndlistargagnrýnandi DV
Myndlistargagnrýni
1997-2000
Menningarverðlaun DV, úthlutunarnefnd
Nefndir og ráð
1995-1997
Formaður stjórnar Nýlistasafnsins
Félagsstörf
1995
Skáldagan "Hetja vorra tíma". Höf. Mikhaíl Lé
Þýðingar
1994-1995
Í stjórn Nýlistasafnsins
Ritari
Vinnustofur
Félög