Email Facebook Twitter

Anna Snædís Sigmarsdóttir

12.02.1962

Anna Snædís Sigmarsdóttir

Um listamanninn

Vinn 2 og 3 viddarverk í grafík. sem byggir á einþrykkum, ætingum og blandaðri tækni.  Einnig vinn ég með bókverkið, sem ég sýni bæði hér heima og í útlöndum.  Er kennari við Hönnunar og handverksskóla Tækniskólans í Reykjavík og kenni þar m.a. bókagerðog pappírsáferðir.  Hef verið að innleiða ýmsar skemmtilegar leiðir í bókagerð og pappírsskurði.  Að vinna með pappír heillar og  möguleikarnir óendanlegir þar sem hægt er að leika sér með jákvæða og neikvæða formið.


Menntun

2008-2011
M.Ed nám í kennslufræði á sviði list og verkmenntunnar
1994-1995
Uppeldis og kennslufræði til kennsluréttinda

Einkasýningar


Samsýningar

2010
Íslensk grafík 40 ára afmæli
2010
Bókverk/Contex
2009
Bókverk/Contex
2009
5th Arthisbook Triennial,
2008
5th Collage Exhibition Triennial
2008
collage verk og blönduð tækni
2008
100 ára afmæli Hf.bæjar./ Stálætingar
2008
Bókverk / Hvítur+
2007
4rd Collage Exhibition Triennial
2006
4th Arthisbook Triennial,
2006
3rd Collage Exhibition Triennial
2006
Æting og klippitækni
2001
Artist International Direct Support - Aids Po
2000
Kaleikar og krossar
1999
Íslensk grafík 30 ára afmæli
1998
Grindur og gyðjur

Styrkir og viðurkenningar

2002
Námsstyrkur
1993
Vegna námsdvalar í Akademíunni í HelsinkiNáms

Umfjöllun

24
2006
Stálætingar, Umbrot
23
Morgunblaðið
Olíuþrykk, Undirheimar heimilisins
5
Morgunblaðið
Stálætingar
3
Morgunblaðið
Gyðjur og grindur

Listatengd störf eða verkefni

1992
University of Art and Design
Workshops og fyrirlestrar
Kennsla á vegum Tómstundaráðs Reykjavíkur í S
Myndlistarkennsla
Pappírs- og bókagerð
Kennslustörf

Félög