Um listamanninn
Anna Jóa er myndlistarmaður og listfræðingur. Viðfangsefni myndlistarverka hennar lúta að minningum, skynjun, stöðum og tengslum sjálfsmyndar og umhverfis. Hún hefur sýnt olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar, texta- og ljósmyndaverk, auk þrívíðra verka og innsetninga. Anna hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hérlendis og erlendis. Verk eftir Önnu eru í eigu opinberra stofnana, fyrirtækja og einkaaðila. Hún var einn stofnenda sýningarrýmisins Gallerís Skugga og sá um rekstur þess um árabil. Þá hefur hún starfað við sýningarstjórnun, sinnt ritstörfum, listgagnrýni og stundakennslu í listfræði við Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Anna býr og starfar í Reykjavík.
Menntun
1997-1998
Leiðsögumannaréttindi
1992
Gestanemandi á vorönn
1989-1993
Útskrift úr málaradeild
Einkasýningar
2004
"Tímamót" ("Timejoints")
1999
"Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítu
1996
Málverk og teikningar
Samsýningar
2013
Lýðveldið í strætinu
2012
Nautn og notagildi - Myndlist og hönnun á Ísl
2011
Kjarval snertir mig: ungt fólk kynnist Kjarva
2011
Lýðveldið í fjörunni
2010
Lýðveldið: eyrin, planið
2009
Lýðveldið: vatnið, fjörðurinn, lækurinn
2005
"Mæramerking II" ("Bordersigns II")
2005
Myndgaldur - verk úr eigu safnsins
2002
EAST International 2002
2000
IETM-listaþing ("Glímugjörningur")
1999
Úr djúpinu. Örverkasýning FÍM
1999
My life, my fantasies
1999
Samstaða - 61 listmálari
1997
Óðurinn til sauðkindarinnar. Örverkasýning FÍ
1997
Óður til sauðkindarinnar
1993
Einn einn einn einn einn einn einn
Styrkir og viðurkenningar
2001
Styrkir frá Reykjavíkurborg, MenntamáStyrkur
Umfjöllun
2002
EAST international 2002 catalouge. Norwich G
2002
Morgunblaðið
Sóflamálverkið til Englands
2001
Morgunblaðið
Seinheppni - og þó ...
2001
Morgunblaðið
Lesbók, Landslagið tekið með heim í stofu,bls. 16.
2001
Morgunblaðið
Maður og náttúra
2001
Sófamálverkið. Listasafn Reykjavíkur
2001
Morgunblaðið
Anna Jóa sýnir í Listasafni ASÍ.
2001
Morgunblaðið
Maður og náttúra.
2000
Bergens Tidende
Kultur i Islansk natur
2000
RÚV - Sjónvarpið
Fréttir kl. 10
2000
RÚV - Rás 2
Dægurmálaútvarpið
2000
RÚV - Sjónvarpið
List í orkustöðvum
2000
List í orkustöðvum. Landavirkjun
2000
Dagskrá IETM í Reykjavík 2000
2000
RÚV - Sjónvarpið
Fréttir
2000
Dagur
Ljósin í norðri
2000
Morgunblaðið
Kastljósinu beint að íslenskri glímu
2000
RÚV - Sjónvarpið
Mosaik
2000
Morgunblaðið
Möguleikarnir í myrkrinu
2000
DV
Ljósadýrð um alla borg
2000
Morgunblaðið
Ljósahátíð hafin
2000
Morgunblaðið
Líf í orkustöðvum
2000
RÚV - Sjónvarpið
M-2000 viðburðir
2000
Morgunblaðið
Litur og hreyfing
1999
Lübecker Nachrichten
1999
Úr djúpinu. Listasafn ASÍ
1998
Suitcases Kotka Finnland
1997
Óðurinn til sauðkindarinnar. Listasafni ASÍ R
1997
Morgunblaðið
Anna í jöklinum
1996
Mannlíf
Sprengikraftur málverksins
1996
Morgunblaðið
Sögur af fólki
1996
Morgunblaðið
Straumar og flæði
1996
RÚV - Sjónvarpið
Dagsljós
1995
Morgunblaðið
Esjumyndir
1995
DV
Anna Jóa í Gallerí Greip
1994
Morgunblaðið
Afríkudansar og iða
1994
Morgunblaðið
Englar og brimöldur
Listatengd störf eða verkefni
2015
Listasafn Reykjavíkur
Sýningarstjórn
2014
Gallerís Skuggi
Meðstofnandi og umsjón
2012
Listasafn Árnesinga
Sýningarstjórn
2008
Háskóli Íslands
Stundakennari í listfræði
2008
Listaháskóli Íslands
Stundakennari í listfræði
2006-2016
Morgunblaðið
Myndlistargagnrýnandi
2006
Morgunblaðið
Greinaskrif um myndlist
2001-2005
Stofnun og umsjón Gallerís Skugga, Hverfisgöt
Vinnustofur
Félög