Email Facebook Twitter

Þórarinn B. Þorláksson

01.01.1867

Þórarinn B. Þorláksson

Um listamanninn

Myndin af Þórarni er sjálfsmynd máluð árið 1924, stærð: 23x18 cm, eigandi: Listasafn Íslands. 
    Þórarinn Benedikt Þorláksson fæddist 14. febrúar 1867 að Undirfelli í Vatnsdal, næstyngstur 14 barna hjónanna Sigurbjargar Jónsdóttur og séra Þorláks Stefánssonar sem þá var prestur að Undirfelli. 
    Árið 1885 fór Þórarinn til Reykjavíkur og nam bókbandsiðn sem hann svo vann við hjá prentsmiðju Ísafoldar. Í Reykjavík fékk hann tilsögn í teikningu en árið 1895 hélt hann til Kaupmannahafnar með styrk frá Alþingi til náms í málaralist. Hann kom alkominn heim vorið 1902 en sumarið 1900 hafði hann dvalið á Íslandi og málað fyrstu landslagsmyndir sínar m.a. á Þingvöllum. 
    Þórarinn opnaði sýningu á málverkum sínum í desember árið 1900 í Reykjavík og var sú sýning hin fyrsta sem íslenskur málari hélt á verkum sínum hérlendis og markaði Þórarinn þannig kaflaskil í sögu íslenskrar myndlistar. 
    Eitt helsta viðfangsefni Þórarins í málverkum sínum er íslenskt landslag og náttúra og er hann talin hafa lagt hornstein að þeirri hefð sem ríkt hefur hér á landi í landslagsmálun. 
    Þórarinn stundaði ávallt önnur störf meðfram listinni og voru þau einkum teiknikennsla en einnig var hann í nokkur ár skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík. Hann rak jafnframt ritfangaverslun og seldi þar auk ritfanga m.a. teikni- og listmálaravörur. Þórarinn kvæntist Sigríði Snæbjarnardóttur 12 nóvember 1903.
Hann lést í sumarbústað sínum Birkihlíð í Laugardal 10. júlí 1924.

Menntun


Einkasýningar

2000
Þórarinn B. Þorláksson, brautryðjandi í byrju
1967
Þórarinn B. Þorláksson 1867-1967
1947
Yfirlitssýning
1924
Minningarsýnin.
1902
Myndasýning.

Samsýningar

2000
The Year 1900 Art at the Crossroads.
2000
The Year 1900 Art at the Crossroads.
1998
Landschaf als Kosmos der Seele.
1996
Mørkets lys.
1995
Ljós úr norðri.
1987
Nordiske stemminger.
1987
Lumieres du Nord, la peinture scandinave 1885
1986
Dreams of a Summer Night, Scandinavian Painti
1901
Foraarsudstillingen.

Styrkir og viðurkenningar

1895
Fyrsti opinberi styrkurinn til handa málarlis

Umfjöllun

2000
Þórarinn B. Þorláksson : Brautryðjandi í byrj
2000
Morgunblaðið
Lesbók, Hin upphafna kyrrð
1998
Landschaft als Kosmos der Seele. Köln.
Symbolische Landschaft.
1997
Þórarinn B. Þorláksson listmálari 1867-1924.
1996
Prent eftir mennt. Reykjavík.
1995
Ljós úr norðri, norræn aldamótalist. Reykjav
1995
Morgunblaðið
Lesið í málverk V., Sólarlag við Tjörnina.
1993
Íslenskt landslag 1900-1945. Reykjavík : Kja
Landið er fagurt og frítt...
1989
Morgunblaðið
Úr sölum Listasafns Íslands 5, Þórarinn B. Þorláksson Þingvellir.
1989
Landscapes from a High Latitude, Icelandic Ar
1988
Aldaspegill, íslensk myndlist í eigu safnsins
1988
Northern Light, Nordic Art at the Turn of the
Bls. 244-249, 282
1985
Fjórir frumherjar : Þórarinn B. Þorláksson, Á
1985
Morgunblaðið
Fjórir meistarar.
1985
Þjóðviljinn.
Listasafn Íslands, frumherjarnir fjórir.
1985
Íslensk listaverk í eigu safnsins. Reykjavík
1983
Dagblaðið-Vísir.
Málari blíðunnar á bók.
1982
Dagblaðið-Vísir.
Bláminn hans Þórarins, bók um málarann sem hélt fyrstu málverkasýninguna á Íslandi.
1982
Þórarinn B. Þorláksson. Reykjavík : Helgafel
1982
Morthern Light : realism and symbolism in Sca
1976
Bókagerðarmenn frá upphafi prentlistar á Ísla
bls. 133.
1967
Þórarinn B. Þorláksson 1867-1967 yfirlitssýni
1967
Morgunblaðið
Þórarinn B. Þorláksson 100 ára.
1967
Birtingur, 4. hefti.
Hversu óheppilegt það er að hafa engan málara, bls. 37-42.
1967
Tíminn.
Merk sýning.
1967
Tíminn.
Verk Þórarins Þorlákssonar.
1967
Morgunblaðið
Svo mikil ró yfir þessu, gengið með Selmu um sýningarsali.
1967
Alþýðublaðið.
Upphafsmaður nútímamálaralistar á Íslandi, ræða Gylfa Þ. Gíslasonar menntamálaráðherra, við opnun af
1967
Morgunblaðið
Yfirlitssýning á verkum Þórarins B. Þorlákssonar í tilefni aldarafmælis hans.
1967
Morgunblaðið
Yfirlitssýning á verkum Þórarins B. Þorlákssonar á 100 ára afmæli hans.
1967
Vísir.
Meistari lítilla málverka, aldarafmæli Þórarins B. Þorlákssonar.
1967
Alþýðublaðið.
Yfirlitssýning á málverkum Þórarins B. Þorlákssonar.
1964
Íslenzk myndlist á 19. og 20. öld, I. Reykja
bls. 55-59, 85-92.
1963
Birtingur 2. hefti.
Hljóðláta yfirborðið, bls. 36-41
1957
Morgunblaðið
Þórarinn B. Þorláksson.
1950
Þjóðviljinn.
Myndlistin síðustu 50 árin.
1950
Þjóðviljinn.
Einstök málverkasýning
1947
Morgunblaðið
Minningarsýning Þórarins Þorlákssonar.
1947
Morgunblaðið
Minningarsýning á verkum Þórarins B. Þorlákssonar.
1947
Alþýðublaðið
Sýning á málverkum Þórarins B. Þorlákssonar.
1947
Alþýðublaðið.
Þessa daga gefts...
1943
Íslenzk myndlist. Reykjavík : útg. Kristján
bls. 9-10, 44-49
1928
Islands Kultur und seine junge Malerei
Bls. 16.
1925
Eimreiðin, 31. árg.
Þórarinn B. Þorláksson málari, bls. 24-27.
1924
Vísir
Þór. B. Þorláksson.
1924
Lögrjetta.
Þórarinn B. Þorláksson.
1924
Alþýðublaðið.
Dánarfregn.
1924
Morgunblaðið
Þórarinn B. Þorláksson listmálari.
1924
Morgunblaðið
Þórarinn B. Þorláksson listmálari.
1924
Lögrjetta.
Þór. B. Þorláksson dáinn.
1912
Ísafold.
Þórarinn Þorláksson.
1911
Óðinn, 10 hefti.
Þórarinn B. Þorláksson, bls. 76-77
1911
Ingólfur.
Málverkasýning.
1910
Ísafold.
Listasýning í Kristjaníu.
1909
Ísafold.
Málverkasýning.
1907
Lögrjetta
Málverkasýningu...
1906
Lögrjetta.
Málverkasýningu...
1906
Ísafold.
Reykjavíkur-annáll, Þórarinn B. Þorláksson málari.
1906
Fjallkonan.
Myndasýning Þór. B. Þorlákssonar.
1906
Ísafold.
Myndasýning.
1904
Ingólfur.
Listir og vísindi.
1902
Ísafold.
Myndasýning.
1901
Íslafold.
Íslenzku listamannsefnin erlendis.
1900
Ísafold.
Myndasýning.

Listatengd störf eða verkefni

1922
Hús Listvinafélagsins var reist eftir upphdrá
Hönnun
1921
Kaupmannahöfn og Þýskaland
Náms-og starfsferðir
1916
Kristur og bersynduga konan í Þingmúlakirkju
Altaristöflur
1916
Kristur og María Magdalena við gröfina í Bíld
Altaristöflur
1916-1924
Listvinafélagið. Einn af stofnendum
Félagsstörf
1916-1923
Iðnskólinn i Reykjavík. Skólastjóri.
Kennslustörf
1914
Leyfið börnunum að koma til mín, í Stórólfshv
Altaristöflur
1913
Fánanefnd. Skipaður af ráðherra Íslands
Nefndir og ráð
1912
Jesús Kristur, guðslamb. Sálm. 23.1. í Brjáns
Altaristöflur
1912-1924
Pappísrsverlsun Þór. B. Þorlákssonar að Veltu
Rekstur verslunar
1911
Leyfið börnunum að koma til mín. Þingeyrarki
Altaristöflur
1911-1913
Menntaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.
Kennslustörf
1910
Komið til mín allir þér,sem ...(kópía) í Hösk
Altaristöflur
1907-1913
Kvennaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.
Kennslustörf
1907-1921
Kennaraskólinn. Teiknikennari.
Kennslustörf
1905-1907
Menntaskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.
Kennslustörf
1904-1916
Iðnskólinn í Reykjavík. Teiknikennari.
Kennslustörf
1903-1910
Upprisa Krists (kópía eftir altaristöflu Wege
Altaristöflur
1903
Ljóðabók Guðmundar Magnússonar (Jóns Trausta)
Myndskreytingar
1887-1895
Bókbindari við Ísafoldarprentsmiðju
Ýmis störf
Kristur blessar lítinn dreng (kópía af altari
Altaristöflur
Kristur á leið til Emmaus (kópía af málverki
Altaristöflur