Email Facebook Twitter

Sæmundur Valdimarsson

01.01.1970

Sæmundur Valdimarsson

Um listamanninn

Sæmundur fæddist árið 1918 að Krossi á Barðaströnd og var búsettur þar til fullorðinsára. Með sveitastörfum stundaði hann ýmis störf til sjós og lands. Árið 1948 fluttist hann til Reykjavíkur og vann lengst af vaktavinnu í áburðarverksmiðjunni í Gufunesi, en frá 1988 hefur hann helgað sig listsköpun sinni. Um 1970 fór Sæmundur að setja saman myndir úr steinum og rekaviði, sem fyrst voru sýndar á alþýðulistasaýningu í Gallerí Súm árið 1974. Síðan hefur Sæmundur sýnt víða og vakið athygli innlendra og erlendra listunnenda.

Sæmundur lést 13. mars 2008

Einkasýningar

1991
Höggmyndir
1990
Fjörumenn
1989
Treskulpturer
1988
Fjörumenn
1984
Höggmyndir úr rekaviði

Samsýningar

1990
Einfarar í íslenskri myndlist
1982
Alþýðulist

Umfjöllun

1998
Sæmundur Valdimarsson og stytturnar hans. Út
1998
Morgunblaðið
,,Konum líkar svo vel að láta handfjatla sig"
1998
Morgunblaðið
List frá Íslandi - Ísland er list
1998
Morgunblaðið
Landálfar
1998
Morgunblaðið
Líkneski frá öllum tímum
1997
Morgunblaðið
Undraverur vonar og kærleika
1997
Morgunblaðið
Lesbók - Með önd, óð, lá og litu
1997
Fjarðarpósturinn
,,Ég held að stúlkurnar mínar kunni bara vel við sig hérna"
1996
Morgunblaðið
Aðföng Kjarvalsstaða
1994
Morgunblaðið
Listaverkagjöf Sæmundar Valdimarssonar
1994
Morgunblaðið
Bernsk kvika
1993
Morgunblaðið
Sólris
1993
Morgunblaðið
Öndvegissúlur Sæmundar
1993
VR blaðið
Sæmundur Valdimarsson, myndhöggvari, afhenti VR nýlega að gjöf tréstyttuna ,,Jörð"
1992
Morgunblaðið
Bernskur útskurður
1992
Morgunblaðið
Konur rísa úr rekaviðsdrumbunum
1991
Morgunblaðið
fjörufólk í Norræna húsinu
1991
Morgunblaðið
Byrjaði með náttúruskoðun
1991
Þjóðviljinn
Fjörufólkið snýr aftur
1991
Morgunblaðið
Persónur úr rekavið
1991
DV
Viðurinn ræður yfir mér
1991
News from Iceland
Pygmalion in driftwood
1990
Morgunblaðið
Hamingja annars heims
1990
Dag og tid
Naiv og fantastisk islandsk kunst
1990
Morgunblaðið
Lesbók
1990
DV
Byrjaði að skapa myndir í frístundum
1990
DV
Sæmundur sýnir skúlptúra
1990
Þjóðviljinn
Öxin er áhrifamesta verkfærið
1990
DV
Frjósemi fjörunnar; Sæmundur Valdimarsson sýnir á Kjarvalsstöðum
1990
Sæmundur Valdimarsson og naivisminn. Háskóli
1989
Morgunblaðið
Sjötugur listamaður vekur athygli í Noregi
1989
Aftenposten
Han blåser liv i drivved
1988
Þjóðviljinn
Hermar og aðrir ljúflingar
1988
Morgunblaðið
Fjörumenn
1988
DV
Húmor og einlægni
1988
Helgarpósturinn
,,Margt og mikið drymbi langar!"
1986
Dagens Nyheter
Kulturprojekt Island 86
1986
Morgunblaðið
Reykjavík í myndlist
1986
Tíminn
Sundurleit Reykjavík
1986
Þjóðviljinn
Reykjavík í myndlist
1985
Vinnan
Sæmundur sýnir í Borgarnesi
1985
Dagsbrún
Viðbrögðin hafa verið mér hvatning
1985
NT
Tréskurðarlist í Borgarnesi
1985
Félagsfréttir Verkalýðsfélags Borgarness
Gott að
1985
Þjóðviljinn
Rekaviður í Snorrabúð
1985
DV
Höggmyndir úr rekaviði
1985
Borgarblaðið. Borgarnesi
Höggmyndasýning
1985
Morgunblaðið
Höggmyndir úr tré
1985
Morgunblaðið
Tálgað í tré
1984
Tíminn
Nýi skúlptúrinn
1984
Þjóðviljinn
Sæmundur Valdimarsson á Kjarvalsstöðum
1984
Þjóðviljinn
Alþýðulist í ætt við forn-grískar höggmyndir
1984
Morgunblaðið
Tálgað í rekavið
1984
DV
Höggmyndir í rekavið
1984
Helgarpósturinn
Helgiblær
1983
DV
Enginn veit hvernig hamingjan er í laginu
1983
Morgunblaðið
Höggmyndir í kaffistofunni
1983
Þjóðviljinn
,,Einhver sagði mér að hagvöxturinn væri ekki allt"

Félög