Email Facebook Twitter

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR

22.11.1953

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR

Um listamanninn

Listmálarinn Margrét Jónsdóttir er fædd í Reykjavík og starfar að list sinni í Frakklandi og Íslandi. Hún hefur unnið sem myndlistarmaður rúma hálfa öld en 50 ár eru frá fyrstu sýningu hennar í London árið 1974.. Menntuð við Myndlista og Handíðaskóla Íslands, diplóma í frjálsri myndlist/grafík árið 1974. Masternám (Postgraduate) við Central Saint Martin’s College of Art í London árin 1974 til 1976. Myndlista og Handíðaskóla Íslands, diplóma í grafískri hönnun árið 1984. Diplóma frá Kennaraháskólanum árið 1997. Hún hefur haldið yfir 50 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis. Margrét var einn af stofnendum Gallery Suðurgötu 7 sem var mikilvæg miðstöð í þróun framlínumyndlistar á Íslandi. Hún er í ritinu „Íslensk listasaga“, sem er fimm binda verk og spannar tímabilið frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar. Einn af stofnendum Hagsmunafélags Myndlistarmanna sem var undanfari Sambands Íslenskra Myndlistarmanna ásamt stofnun SÍM. Verk eftir hana eru í eigu helstu listasafna landsins. Hefur hlotið ferðastyrki og starfslaun listamanna. Félagi í FÍM, Íslensk Grafík, SÍM, Nýlistasafninu. Margrét hlaut norræn vatnslitaverðlaun á þessu ári. The Winsor & Newton Prize. Verðlaun Norræna Vatnslitafélagsins/Col Art The Nordic Watercolor Association Prize 2023. Vinsamlegast ruglið mér ekki saman við nöfnur mínar.

Menntun

2000
Námi ólokið Framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands.
1999-2000
Tölvu og upplýsingatækni Framhaldsdeild Kennaraháskóla Íslands.
1998
Kennaraháskóli Íslands Kennarapróf
1982-1984
Grafísk hönnun. Myndlista-og handíðaskóli Íslands
1975-1976
Mastersnám. Nemendur sem voru á sama tíma og ég en komu sem skiptinemendur frá Bandaríkjunum, fengu námið metið sem MA gráðu heima í USA ....en MA gráður voru ekki gefnar í Evrópu á þessum tíma.
1975-1976
St Martins School of Art, now Central Saint Martins College of Art and Design, one of six colleges in the University of the Arts, London. http://en.wikipedia.org/wiki/Gilbert_and_George
1974-1975
Mastersnám. Nemendur sem voru á sama tíma og ég en komu sem skiptinemendur frá Bandaríkjunum, fengu námið metið sem MA gráðu heima í USA ....en MA gráður voru ekki gefnar í Evrópu á þessum tíma.
1974-1975
St Martins School of Art, now Central Saint Martins College of Art and Design, one of six colleges in the University of the Arts, London. http://en.wikipedia.org/wiki/Gilbert_and_George
1970
Námskeið tvisvar í viku.
1970-1974
1970-1974 Frjáls myndlist og grafík. Myndlista-og handíðaskóli Íslands
1969
Námskeið tvisvar í viku.

Einkasýningar

2022
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR 3 mánaða sum
2021
HandanHeimar. 3 mánaða sumarsýning.
2019
FORKOSTULEGT OG FAGURT
2019
FORKOSTULEGT OG FAGURT
2019
MYNDBIRTING ÞJÁNINGARINNAR
2017
2017 Suðurgata 7 ...40 árum síðar með Bjarna
2015
IN MEMORIAM Iðnó menningarhús. ARGINTÆTUR Í M
2015
Gallerí Gestur. SHIT! - upplifun af því að ve
2014-20140
IN MEMORIAM Grafíksalurinn/IPA Gallery Reykja
2012
Shit, íkonar og árans áran ....
2010-2011
IN MEMORIAM
2009
IN MEMORIAM
2009
IN MEMORIAM
2008
Listamaður mánaðarins
2007
Í LEIT AÐ TILGANGINUM/OPIN GÁTT
2006
Opnar dyr/vinnustofusýning
2003
Misskilningur er svo áhugaverður!
2001
In memoriam.
2001
In memoriam GRYFJAN
2001
Café Ozio, listkynning
2000
Café Ozio, listkynning
1999
Dagskráin, listkynning
1999
Café Ozio, listkynning
1999
Listkynning FÍM
1998
Konur í menningarheimi karla
1998
Listkynning Pennans Eymundsson
1996
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
1993
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
1992
Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning
1991
Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning
1990
Einkasýning í Vestursal
1990
Margrét Jónsdóttir
1990
Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning
1989
Tveir á ferð FÍM-salurinn
1989
Sólbaðsstofa Reykjavíkur, listkynning
1988
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
1988
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning
1987
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning
1986
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
1986
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning
1985
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Listkynning
1976
Window Gallery at Central Saint Martins. Lond
1975
Window Gallery at Central Saint Martins. Lond

Samsýningar

2022
2022 3 mánaða útisýning í Frakklandi á vegum
2021
3 mánaða útisýning í Frakklandi á vegum Land
2020
HUGSKYNJUN NÁTTÚRUNNAR - Arna Gná Gunnarsdót
2019
Óvænt stefnumót. Listasafn Reykjanesbæjar
2019
2019 NORDIC CONNECTION Royal Watercolour Soci
2019
NAS, Norræna Vatnslitafélagið í Tykö Masugn,
2019
Watercolour Exhibition & Symposium, Haapsalu,
2019
2019 POP-UP LISTMARKAÐUR. Íslensk Grafík, Gra
2019
3 Umhverfing á Snæfellsnesi
2017
Blóðbönd (tvímenningssýning) Grafíksalurinn/I
2017-20170
Suðurgata 7 ...40 árum síðar með Bjarna H. Þó
2013
Undir Berum Himni á Listahátíð
2010
Nordisk Akvarell 2010
2010
Með viljann að verki - Tímamót áttunda áratug
2009
Íslensk Grafík 40 ára
2007
Sjónlistadagurinn
2007
Sjónlistadagurinn
2006
Norðrið bjarta / dimma. Þjóðmenningarhúsið er
2004
Landbanki Íslands, Múlaútibú Reykjavík
2003
Ferðafurða Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsst
1999
Gallerí Sans
1999
Samstaða - 61 listmálari
1997
Sumarsýning Listasafns Reykjavíkur ?.verk í
1996
Ný aðföng
1996
Listasafn Íslands Reykjavík, verk í eigu safn
1995
Sumarsýning
1995
Úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur
1994
Kvinnornas Konstmssa
1991
Verk í eigu safnsins
1990
Fragment of the North, Icelandic Contemporary
1990
Fragment of the North, Icelandic Contemporary
1989
Tvíæringur FÍM
1989
Sumarsýning-FÍM
1988
Gangskörhópurinn
1987
Tvíæringur FÍM
1987
Íslenskar myndlistarkonur
1986
Reykjavík í myndlist. Á listahátíð
1986
Sýning grafíkfélagsins
1984
Lífið er þess virði Norræna húsið
1983
Gullströndin andar
1983
Hagsmunafélag myndlistarmanna Kjarvalsstaðir
1981
Suðurgötu 7 hópurinn
1981
Suðurgötu 7 hópurinn
1981
1981 Suðurgötu 7 hópurinn í Póllandi, verkin
1980
Kanal 2 Suðurgötu 7 hópurinn
1980
Kanal 2 Suðurgötu 7 hópurinn
1980
Suðurgötu 7 hópurinn Pólland
1980
Suðurgötu 7 hópurinn
1980
Suðurgötu 7 hópurinn
1980
Suðurgötu 7 hópurinn New York
1980
Listahátíð í Reykjavík
1980
Listahátíð í Reykjavík Suðurgötu 7 hópurinn L
1979
24 íslenskar myndlistarkonur .
1979
Iceland Suðurgötu 7 hópurinn
1979
Suðurgötu 7 hópurinn
1979
Suðurgötu 7 hópurinn
1979
Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata 7
1978
Suðurgötu 7 hópurinn
1978
Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata 7
1977
Suðurgötu 7 hópurinn Gallerí Suðurgata 7
1976
Graduation exhibitions ADVANCED ST.MARTINS SC
1975
Graduation exhibitions ADVANCED ST.MARTINS SC

Styrkir og viðurkenningar

2016
4 mánuðir Launasjóður myndlistarmanna
2008
Dvalarstyrkur
1983
Vegna gerðar teiknimyndarinnar: JurtiStarfsst

Umfjöllun

2019
Fréttablaðið
2017
Morgunblaðið
2008
Dagskráin - Menning
2004
Morgunblaðið - Listir. 2004.06.10
Hluti af umhverfi okkar. Franskt veggfóður
2003
Morgunblaðið - Listir. 2003.10.25
Borg og náttúra. Málverk í römmum
2001
Morgunblaðið 2001.11.10
Hugleiðingar um lífið
2001
Dagblaðið
2001
Morgunblaðið 2001.11.24.
1999
Dagblaðið ? Menning 1999.05.25.
Frumstæð tákn og fjarskafegurð
1999
Morgunblaðið Listir 1999.05.23
Lífsvatnið/Móðurskautið
1999
Morgunblaðið 1999.10.17
Leikmyndir einfaldleikans
1999
Morgunblaðið - Lesbók 1999.10.16
Kyrralíf og kaffibollar
1999
Morgunblaðið 1999.05.15
1997
Morgunblaðið - Lesbók 1997.07.19
Hringnum lokað
1996
Morgunblaðið 1996.11.05.
Leyndardómar tilverunnar
1994
Morgunblaðið 1994.08.26.
Sýningar í Kringlunni Kynning frá Listasafni Reykjavíkurni tíu myndlistarmenn af millikynslóð
1994
Vasterbottens-kuriren Kultur
Kvinnlig konst pa olika satt
1993
Pressan - Myndlist
Annarsstaðar og undir niðri
1993
Dagblaðið - Menning
Leitað á mið lífs og dauða Margrét Jónsdóttir í Norræna húsinu
1993
Morgunblaðið
Margrét Jónsdóttir
1990
Dagblaðið - Menning
1989
Dagblaðið - Myndlist
1988
Dagblaðið
1988
Vantar
Gallerí Gangskör: Margrét Jónsdóttir sýnir
1988
Morgunblaðið
Minnisvarðar og nærvega sögunnar. MÁLVERK/SAMFÉLAGSGAGNRÝNI
1988
Dagblaðið - Menning
Myndir í álögum Margrét Jónsdóttir sýnir í Gallerí Gangskör
1987
Tíminn
1987
Þjóðviljinn - Menning
Málverk af skúlptúr Margrét Jónsdóttir með sýninu í FÍM-salnum: Þjóðfélagið krefst þess að maður sýn
1987
Dagblaðið
Margrét Jónsdóttir sýnir í FÍM-sanum
1987
Þjóðviljinn 1987.03.14
1987
Þjóðviljinn
1987
Þjóðviljinn
Margrét sýnir í FÍM-sal
1987
Dagblaðið- Menning
Af nátttröllum sýning Margrétar Jónsdóttur í FÍM-galleríinu
1987
Morgunblaðið-Lesbók
Margrét Jónsdóttir í FÍM-salnum
1985
Dagblaðið
Einsær tvíæringur. F'IM-sýning að Kjarvalsstöðum
1984
Morgunblaðið
Bragi Ásgeirsson Myndlist á friðarviku
1980
Morgunblaðið
Listahátíð í Suðurgötu 7
1980
vantar
Fjórir Íslendingar sýna í New York
1980
Neisti
Um listsýningar á Listahátíð
1980
Þjóðviljinn
Listahátíð á Suðurgötu 7 Reynum að stækka augun
1980
Þjóðviljinn
Myndlist á Listahátíð
1980
Dagblaðið
Listahátíð 1980 Ekki fullnægjandi næring Gallerí Suðurgata 7 á Listahátíð
1979
Þjóðviljinn 1980.00.00.
Aldrei líflegra en í sumar Gallerí Suðurgata 7 með sýningu í tilefni 2ja ára afmælis
1979
Dagblaðið 1979.02.05
Með loftanda til Svíþjóðar
1979
Dagblaðið
Fimm frækin í afmæli
1979
Morgunblaðið
Afmælisminning
1979
Morgunblaðið
Afmælissýning
1979
Morgunblaðið
Nýtt félag myndlistarmanna stofnað
1977
Morgunblaðið
Suðurgata 7 opnar með samsýningu
1977
Morgunblaðið
Myndlist-Gallerí Suðurgata 7
1977
Tíminn
Suðurgata 7 tekin í þjónustu menningar
1977
Alþýðublaðið 1977.04.29 JSS
Nýtt gallerí að Suðurgötu 7 Tekur til starfa n.k. laugardag
1977
Morgunblaðið. 1977.04.00
Myndlist-Gallerí Suðurgata 7 Valtýr Pétursson
1977
1977.04.30.
Ný listamiðstöð Suðurgata 7
1977
Þjóðviljinn
Hvað er Suðurgata 7?
1977
Morgunblaðið
Myndlistarþankar Gallerí Suðurgata 7
1977
Vísir
Gerðu eitt elsta hús borgarinnar upp í þágu nútímalistar

Listatengd störf eða verkefni

2019-2022
MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari
Sjálfstætt starfandi
2016-2022
MögguHús ArtHoliday í Frakklandi
Námskeið - Frumkvöðull
1999-2021
Heiðarskóli Reykjanesbær
Myndlistarkennsla
1998
Fríhendisteikning í Iðnskóla Hafnarfjarðar
Myndlistarkennsla
1998-2019
Myndlistarskóli Kópavogs
Myndlistarkennsla
1998-1999
Hólabrekkuskóli
Smíðar og myndlistarkennsla
1997-1998
Stóru-Vogaskóli
Mynd- og handmennt
1993-1998
MARGRÉTJÓNSDÓTTIR_listmálari
Sjálfstætt starfandi
1988-1989
Stjórn SÍM
Nefndir og ráð
1988-1989
Gallerí Gangskör, einn af aðstandendum
Rekstur sýningarsalar
1988-1993
Jurti s.f.
Grafísk hönnun
1988-1993
Stjórn FÍM
Fjármálastjórn
1985
Landsbankinn
Ársskýrslur
1985-1988
Svona gerum við
Grafísk hönnun
1984-1995
Plötualbúm, snældur og geisladiskar fyrir Fál
Hönnun
1984-1985
Sýningarnefnd FÍM
Sýningarstjórn
1984-1985
Gott fólk
Grafísk hönnun
1983
Jurti (óútgefið handrit að barnabók)
Bókaútgáfa
1977-1982
Gallerí Suðurgata 7 1977- 1982
Sjálfstætt starfandi myndlistarmaður
1977-1999
Hönnun og uppsetning sýninga
1977-1981
Einn af aðstandendum Gallerís Suðurgötu 7
Stofnandi
1977-1982
Hólabrekkuskóli
Myndlistarkennsla
Blaða og tímaritaauglýsingar
Grafísk hönnun
Margrét Jónsdóttir listmálari og Jón Benedikt
Hönnun sýningarskráa
Félagsstörf
Súkkulaði umbúðir fyrir Nóa Síríus. Hreinol
Umbúðir
Skeljungur og Rafmagnsveita Reykjavíkur
Ársskýrslur
Landlæknisembættið. Flugstöðin. Verslunin J
Bæklingar
Almenn kennsla/umsjón/handmennt

Vinnustofur

2022
Frakkland
2021
Frakkland
2020
Frakkland
2019
Frakkland
2018
Frakkland
2017
Frakkland
2016
Frakkland
2015
Frakkland
2014
Frakkland
2013
Frakkland
2012
Frakkland
2011
Frakkland
2010
Frakkland
2009
Frakkland
2008
Frakkland
2007
Frakkland
2006
Frakkland
2005
Frakkland
2004
Frakkland
2003
Frakkland
1999
Frakkland

Félög