Email Facebook Twitter

Helga Egilsdóttir

01.01.1970

Helga Egilsdóttir

Um listamanninn

,,Verk Helgu eru margslungin. Öðrum þræði byggir hún á afstrakt-expressjón, hefð sem hefur verið rík í málverkinu á síðari hluta tuttugustu aldarinnar, en á hinn bóginn má geina í verkum hennar sterka tilfinningu fyrir náttúru og landslagi. Helga býr yfir mikilli tækni og nær að byggja upp mikla spennu og dýpt í myndum sínum, en aðall hennar er samt hin næma tilfinning fyrir náttúruformum og birtuhrifum. Myndtúlkun hennar hefur verið í örri þróun og hefur verið spennandi að fylgjast með henni frá einni sýningu til annarrar." (Jón Proppé) 
    Helga Egilsdóttir (b.1952) studied in Denmark, Iceland and the United States. Her large-scale abstractions reveal an organic world of forms and hues, though with remarkably little use of colour. But though she uses only a narrow spectrum of colour in her recent paintings, they seem to present the viewer with a full range of emotions and gradations, not least because of Helga's expert brushwork and mastery. Her paintings are often inspired by nature, as can sometimes be seen from their titles, but in fact their association with nature is only incidental. From nature, she derives a study of from that transcends any representation and gives the viewer an insight into the very nature of painting itself, its possibilities and the endless worlds that can emerge on the canvas. 
    By denying herself the a fuller palette of colours, Helga in fact emphasises the expressive potential of the painting. Not only do her paintings no need any reference to nature, they can even achieve a full range of expression with only the most basic colours and forms.

Menntun

1983-1986
Bachelor of Fine Arts

Einkasýningar

2001
Kuva / Myndin

Samsýningar

1994
Islandsk Inspiration
1989
Samt mun ég vaka
1988
Fools Festival

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2001
Helsinkin Sanomat
1999
DV
Á stórum skala
1999
Morgunblaðið
Hverfingar um málverk og höggmyndir
1999
Morgunblaðið, Lesbók
Forréttindi að geta málað
1999
Morgunblaðið
Heimar
1999
Berlinske Tidende
Islandske Möder
1999
NU, 3/99., s. 86
1999
Morgunblaðið
Heimar
1997
Vikublaðið
Sterkasi expressionistin í íslenskri málaralist
1997
Morgunblaðið
Horft inn í
1997
Morgunblaðið
Horft inn í
1997
Vikublaðið
Sterkasti expressíonistinn í íslenskri málaralist
1995
Århus Stiftidende
Tretten Islandske kvinder, Kunstnernes hus
1995
Morgunblaðið
Átök formsins
1991
Kunstavisen. nr. 6, juni/juli
Kontrapunktisk
1988
Morgunblaðið, Lesbók
Elísabet Jökulsdóttir
1988
Vikan. 25 tbl.
1988
Dagblaðið
Metafysik og mjúkt myrkur
1988
Morgunblaðið
Einsemd og ísbirnir
1987
Dagblaðið
List í nánustu framtíð
1986
Morgunblaðið
Sýning Helgu Egilsdóttur

Listatengd störf eða verkefni

1989-1991
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Kennslustörf
1989-1990
Kennaraháskóli Íslands
Kennslustörf
1989
Myndlistarskólinn á Akureyri. Gestakennari
Kennslustörf
1988
San Francisco Art Institute. Aðstoðarkennari
Kennslustörf
1987
San Francisco Art Institute. Aðstoðarkennari
Kennslustörf

Vinnustofur

1989
Ísland

Félög