Email Facebook Twitter

Guðbjörg Lind Jónsdóttir

25.02.1961

Guðbjörg Lind Jónsdóttir

Um listamanninn

Guðbjörg Lind Jónsdóttir er fædd á Ísafirði 1961. Hún útskrifaðist frá Málaradeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1985. Þremur árum síðar útskrifaðist hún með kennsluréttindi frá sama skóla. Guðbjörg á að baki 24 einkasýningar auk þess að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Guðbjörg býr og starfar að list sinni í Reykjavík og á Þingeyri. Verk hennar eru í eigu Listasafns Reykjavíkur, Listasafns Ísafjarðar, Listasafns Háskóla Íslands auk margra opinberra stofnana og einkasafna. Verk mín eru sprottin úr umhverfi æsku minnar vestur á fjörðum. Þau eru tilraun til að skapa veröld á mörkum hugar og náttúru og eru því framlenging á mínum eigin hugarheimi. Viðfangsefni mín hafa löngum tengst vatni, fyrst fossum og síðar sjávarfletinum þar sem eyjar og bátar fljóta á yfirborðinu eða fjallshlíðar og eyrar teygja sig út á hafflötinn. Í verkum mínum er fólgið ferðalag á vit veraldar þar sem skynja má hið upphafna í einfaldleikanum sjálfum.

Menntun


Einkasýningar

1999
Áfangar á kyrru hafi
1995
Sumarsýning

Samsýningar

2009
Lýðveldið við lækinn
2007
Small islands, Prins Edvard islands Canada
2007
Small islands, Prins Edvard islands Canada
2007
Small islands, Prins Edvard islands Canada
2007
Small islands, Prins Edvard islands Canada
2006
Birtan í norðri
2006-2007
Mín mynd af Hallgrími
2004
Lýðveldið Ísland
2002
Andrá / Moment
2001
Íslensk myndlist
2001
í skugga trjánna
2000-2001
List í orkustöðvum
2000
Kyrrð af kyrrð
2000-2001
List í orkustöðvum.
2000
Kyrrð af kyrrð
1999
Úr djúpinu
1998
List frá Íslandi - Ísland er list
1997
Myndlist 97
1997
Óðurinn til sauðkindarinnar
1996
Opstillinger
1996
Opstillinger
1995
Íslensk samtímalist
1995
Í fjörunni heima
1995
Ífjörunni heima
1994
Islansk kunst
1991
Galleri Luciano UPPSALA
1991
iCELAND GALLERY Den Haag
1990
When two worlds meet

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2003
Morgunblaðið
Málverkið lifir allt af
2002
Morgunblaðið
Dvalið í andránni
2001
Morgunblaðið
Vetrarstemma.
2001
Morgunblaðið
Gjaldeyrissjóðssýningin.
2000
Morgunblaðið
Kyrrð af kyrrð
2000
Morgunblaðið
Lesbók , Listaverk í miðri orkustöð
1999
Morgunblaðið
Áfangar á kyrru hafi
1999
Morgunblaðið
Um eyjar
1990
Iceland Review
Vol. 28. Cold Icelandic Tones
0
Guðbjörg Lind.

Listatengd störf eða verkefni

2000
Dómnefnd vegna samkeppni um listskreytingu í
Nefndir og ráð
2000
Listasafn Íslands
Fulltrúi SÍM
2000
Sýningarverkefni FÍM: List í orkustöðvum
Skipulagning sýninga
2000-2004
Safnráð Listasafns Íslands
Félagsstörf
1997-2000
Formaður FÍM
Félagsstörf
1996-2000
Formaður Félags íslenskra myndlistarmanna
Félagsstörf
1994-1995
Gjaldkeri Félags íslenskra myndlistarmanna
Félagsstörf

Félög