Email Facebook Twitter

Grímur Marinó Steindórsson

01.01.1970

Grímur Marinó Steindórsson

Um listamanninn

" Ég vinn í nær allt efni sem er nýtanlegt og verður á vegi mínum. Efni getur verið eitthvað sem ég rek tána í, stórt eða smátt; tilfinningin sem vaknar er þörf og innblástur, stundum mikill; lífið í náttúrunni grípur mig mjög sterkt og fyllir oft hjarta mitt kærleika og ég ákalla almættið fyrir gjafirnar sem það hefur skapað en sem mennirnir svívirða oft í umgengni og samskiptum sínum. Ég hef fengist við listsköpun frá því ég man eftir mér; það var athvarf í einsemd uppvaxtarins og hefur gefið lífinu gildi alla tíð, ekki síst í áföllum. Ég hef látið mig einu gilda þótt verk mín hafi stundum verið gagnrýnd af miskunarleysi þegar ég hef ekki fylgt tískustraumum. Mér þykir vænt um unga fólkið sem að koma fram og reiðist þegr mönnum er mismunað í þátttöku í því sem í boði er, því þeirra er framtíðin.

Menntun

1977
Lauk sveinsprófi í málmiðnaði
1949-1952
Kennarar voru Ásmundur Sveinsson og Kjartan Guðjónsson

Einkasýningar

1999
Dagar lita og tóna
1994
Veðrun
1993
Tónmyndaljóð

Samsýningar

1998
25 ára goslokaafmæli
1994
Kongens Have
1989
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík

Styrkir og viðurkenningar


Umfjöllun

2000
Morgunblaðið
Lesbók forsíða
2000
Morgunblaðið
Blár
1999
Morgunblaðið
Minnisvarði um árabátaútveg reistur á Hellissandi
1995
Morgunblaðið
Vorkoma
1994
Morgunblaðið
Tón-Mynda-Ljóð
1994
Morgunblaðið
Grímur Marinó Steindórsson
1993
Tíminn
Umsögn um listsýningu
1989
Morgunblaðið
Steinn og stál
1989
Morgunblaðið
Myndhöggvarafélagið sýnir
1980
DV
Járn, sorfið og soðið
1980
Morgunblaðið
Sýning Gríms Marinós Steingrímssonar
0
Ýmis dagblöð og tímarit

Listatengd störf eða verkefni

1999
Úr viðjum
Myndskreytingar
1999
Tonepicturepoems
Myndskreytingar
1995
Ljóðgeislar. Höf. Kristjana Emelía Guðmundsd
Myndskreytingar
1995
Hlér
Myndskreytingar
1994
Ljóðblik. Höf. Kristjana Emelía Guðmundsdótti
Myndskreytingar
1992
Tónmyndaljóð
Myndskreytingar
1989
Verðlaun í samkeppni í Sovétríkjunum
Samkeppnir
1987
Hlaut verðlaun í samkeppni Listahátíðar í Rey
Samkeppnir
1986
Fyrstu verðlaun í samkeppni vegna leiðtogafun
Samkeppnir
1986
Verðlaun í samkeppni í Sovétríkjunum
Samkeppnir
Bandaríkin
Námsferðir
Vann við stækkanir verka - Sólarauga og Skipi
Ýmis verkefni

Félög