Email Facebook Twitter

Sigurborg Stefánsdóttir

28.01.1959

Sigurborg Stefánsdóttir

Um listamanninn

Vinnur á eigin vegum sem grafískur hönnuður, aðallega við myndskreytingar (illustrationer). Hefur fengist töluvert við bókakápugerð og þess háttar. Jafnframt þessu starfað sem málari og notar ýmsa tækni. Vinnur öðru hvoru við bókagerð. Hefur mestan áhuga á að starfa áfram á sömu braut og takast á við fjölbreytt verkefni á sviði myndlistar.

Menntun

1982-1987
Teikni- og grafíkdeild og gestanám í textíldeild
1981-1982
Gestanemandi í myndmenntakennslu

Einkasýningar

2004
Málverk, Dopofiera, Lucca,Italíu
2004
Málverk, P.K galleri, Kbh

Samsýningar

2005
Myndskreytingar Bibiana, Bradislava
2005
Bókverk, Árbæjarsafn
2004
Bókverk, Handverk og Hönnun
2004
Bókverk,Listasafn Árnesinga
2001
Myndskreytingar í Grófinni ( samsýning)
2001
Nagasawa artists 1997-2001
2000
Aldamótasýning Sævars Karls
1997
Sýning á íslenskum barnabókamyndskreytingum
1988
Efterårsudstilling

Styrkir og viðurkenningar

1990
Námsdvöl í Haystack Námsstyrkur

Umfjöllun

1997
Illustrators 39. Útg. Society of Illustrators
1996
DV
1996
Morgunblaðið
1994
DV
1994
Morgunblaðið
1992
Morgunblaðið
1989
Morgunblaðið
1989
Ålborgs Stiftstidene
1989
Holbæks Amts venstreblad
1989
Dagblaðið
1988
Morgunblaðið
1983
Birkeröd Amtsavis

Listatengd störf eða verkefni

2005
Sýningarstjóri á sumarsýningu Handverks og hö
Sýningarstjórn
2004
Grautardallssaga, Myndskreytt barnabók, útge
Bókaútgáfa
1999-2001
Listaháskóli Íslands
Myndlistarkennsla
1991-1994
Stjórn Form Ísland
Félagsstörf
1990
Fyrstu verðlaun fyrir útlit á sýningarskrá fy
Samkeppnir
1989
Önnur verðlun fyrir forsíðu á leikhúsblað Nor
Samkeppnir
1989-1999
Myndlista- og handíðskóli Íslands
Myndlistarkennsla
1987
Önnur verðlaun fyrir nýtt merki Náttúruvernda
Samkeppnir
1985
Fyrstu verðlaun í veggspjaldasamkeppni fyrir
Samkeppnir
1985
Önnur verðlaun fyrir útlit á mjólkurfernu fyr
Samkeppnir

Vinnustofur


Félög