Nám:
Central Saint Martins College of Art and Design. MA nám í myndlist, 2004- 2005,
námslok september 2005.
Myndlistar- og handíðaskóli Íslands, grafíkdeild 1994- 1998.
Erasmus skiptinemi við Universitat de Barcelona 1996-97.
Fyrri störf tengd myndlist
Myndskreytingar fyrir Málið 2005.
Sjálfstætt starfandi myndlistarmaður 2002- 2003.
Félagsstörf
Félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, stofnandi og meðlimur myndlistarhópsins Homo graficus.
Sýningar:
- Summer 2005. Samsýning listamanna af ýmsum þjóðernum í Galeríazero, Barcelona, 17. júní ? 7. júlí 2005.
- Leviathan. Interim Show. Samsýning MA-nema í myndlist Central Saint Martins í Candid Arts Gallery, Islington, London, febrúar 2005.
- Homo graficus 5. Samsýning í Íslenskri grafík, ágúst 2003.
- Það sem þú vilt sjá. Samsýning í Gallerí Skugga, febrúar 2003.
- Tvíraddað. Samsýning með Ríkharði Valtingojer í Íslenskri grafík, maí 2003.Ego. Samsýning í Húsi málarans, ágúst 2002.
- Samsýning án titils í gallerí Ófeigi, nóvember 2001.
- Kaffikarlar. Einkasýning í Kaffitári Bankastræti á Menningarnótt, ágúst 2001.
- Ljósmyndagrafík fyrr og nú. Norræn samsýning í sýningarsal félagsins Íslensk grafík, 2001. Sömu myndir fóru á farandsýningu í Svíþjóð á íslenskri grafík sama ár.
- Man. Samsýning í galleríi kvenfataverslunarinnar Man, júní 2000. Sömu verk voru sýnd skömmu síðar á veitingastaðnum Við fjöruborðið á Stokkseyri og í aðalútibúi Landsbankans á Menningarnótt 2000.
- Homo graficus. Samsýning þrykkjandi karla á Næsta bar vorið 2000.
- 9. Samsýning í Gallerí Reykjavík, feb. 2000.
- Undir niðri. Einkasýning í Gallerí Ófeigi, nóv. 1999.
- Homo graficus. Samsýning grafíkkarla í Nema hvað, vorið 1998.
- Box. Samsýning í Gallerí Sýnibox við Nýlistasafnið, feb. 1998.