Email Facebook Twitter

Þorgerður Sigurðardóttir

01.01.1945

Þorgerður Sigurðardóttir

Um listamanninn

Þorgerður var félagsmaður í FÍM - Félagi íslenskra myndlistarmanna, FÍMK - Félagi íslenskra myndlistarkennara, Íslenskri grafík og SÍM - Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Síðustu árin var hún með vinnustofu á Korpúlfsstöðum.

Menntun

1999-2000
Myndforrit

Einkasýningar

2003
Himinn og jörð
2003
Himinn og jörð
2002
Einþrykk að vori
2002
Bænir og brauð
2001
Úr turni Skálholtskirkju
2001
Bænir og brauð
2001
Tréristur og stafræn þrykk.
1998
Rauða hornið - Helgimyndir
1997
Bænir og brauð
1997
Heilagur Marteinn frá Tours
1996
Heilagur Marteinn frá Tours
1996
Bænir og brauð
1996
Heilagur Marteinn frá Tours
1995
Heilagur Marteinn frá Tours
1990
Í nálægð jökuls

Samsýningar

2001
Islandsk - grafik
1992
Níu grafíklistamenn

Styrkir og viðurkenningar

1998
Vegna sýningar í LondonFerðastyrkur
1998
Vegna sýningar í LondonFerðastyrkur
1994
Ferðastyrkur til KínaFerðastyrkur

Umfjöllun

2003
Fréttablaðið
bls. 33
2003
Morgunblaðið
bls. 30
2003
Morgunblaðið
bls. 37
2002
Morgunblaðið
Englar og brauðmót, bls. 29
2002
Morgunblaðið
Gerir nútímaverk í anda gamalla hefða
2001
Morgunblaðið
Kross kristninnar í Skálholti.
2000
Morgunblaðið
Lesbók - Krossar og landslag rannsakað
1997
Dagur-Tíminn
Viðtal
1996
Morgunblaðið
Listgagnrýni
1995
Morgunblaðið
Listgagnrýni
1995
DV
Listgagnrýni
1993
Morgunblaðið
Listgagnrýni
1993
DV
Listgagnrýni
1990
Morgunblaðið
Listgagnrýni

Listatengd störf eða verkefni

2000
Íslendingasögurnar á kínversku. Ásamt sex öð
Myndskreytingar
1999
Framtíðarlandið, samnorræn barnabók. Ásamt 3
Myndskreytingar
1998-1999
Sýningarnefnd félagsins Íslensk grafík
Félagsstörf
1996
Í fjörutíu daga, ljóðabók
Bókaútgáfa
1995-1997
Nordisk Samråd
Fulltrúi FÍMK
1995-1996
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Kennslustörf
1995
Heilagur Marteinn frá Tours. Höf. Ólafur H. T
Bókaútgáfa
1995-1998
Fulltrúaráð SÍM
Nefndir og ráð
1993-1996
Verkstæðisnefnd ÍG
Nefndir og ráð
1993-1997
Stjórn ÍG
Félagsstörf
1991-1993
Stjórn Félags íslenskra myndlistarkennara
Félagsstörf
1974
Námskeið á eigin vegum fyrir börn og fullorðn
Námskeiðahald
1969
Ýmsir grunn- og framhaldsskólar
Kennslustörf

Vinnustofur