Email Facebook Twitter

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

31.08.1953

Helga Pálína Brynjólfsdóttir

Um listamanninn

Eigin vinnustofa frá 1989. Textíllist og hönnun, mest textílþrykk og bókverk. Kennsla í Listaháskóla Íslands og í textíldeild Myndlistaskólans í Reykjavík.

Menntun

1977-1980
B.Ed-gráða

Einkasýningar

2021
_Tengingar

Samsýningar

2022
Spor eftir spor/ Bókverk
2011
Svartur mínus, bókverk
2009
CONTEXT bókverkasýning
2009
Hring eftir hring, textílsýning
2008
Hvítur +, Arkir, bókverk
2004
Afmælissýning Handverks og hönnunar
2003
Fibre Trans Forma, Brinkkalan Galleria, Turku
2001
Berjadagar Ólafsfirði, Fjöruborð.
2001
Borðleggjandi
1997
hönnunardagar
1996
5 ára afmælissýning
1995
Aurora Borealis, Norrænir textílar
1990
Hönnunarsýning
1986
Kangaskvartetto, textiilit
-0
Alklæddur kofi og könnur, Berjadagar 2023

Styrkir og viðurkenningar

1999
Náms- og ferðastyrkur Haystack School of Moun

Umfjöllun

2006
Morgunblaðið, Þormóður Dagsson
2006
Morgunblaðið, Þóra Þórisdóttir
1999
Morgunblaðið, Hávar Sigurjónsson
1992
Morgunblaðið, Laufey Helgadóttir

Listatengd störf eða verkefni

2011-2020
Myndlistaskólinn í Reykjavík, textílþrykk, ke
Stundakennari, textílþrykk
1997-2020
Textílfélagið
Félagsstörf
1997-1999
Myndlista- og handíðaskóli Íslands
Aðstoðarskólastjóri
1995-2001
Myndlista- og handíðaskóli Íslands og Listahá
Kennsla í textílþrykki
1994
Verkefnið Norræn æska - norræn list í Lappajä
Ett levande Norden, konst med barn
1991-2000
Snegla listhús
Meðeigandi í gallerí/verslun
1989-1999
Myndlista- og handíðaskóli Íslands
Stundakennari, textílþrykk

Vinnustofur


Félög