Laufabrauðshefðin er kveikjan að hönnun minni. Talið er að laufabrauðsmynstrið sé eitt af fáum séríslenskum mynstrum og eru elstu þekktu heimildir um laufabrauð frá því um 1736. Við meðhöndlun mynstursins á fatnaðinum hef ég sameinað gamla hefð og nútímalega hönnun og virðist mynstrið ekki síður njóta sín í efni en í þunnu deigi úr hveiti.
---------------------------
Concept:
The inspiration for my design is the traditional Icelandic decorative leaf cut bread. The cut leaf bread patterns are deemed to be amongst a few exclusively Icelandic patterns. The oldest known reference to cut leaf bread is from 1736.
While designing the garments using these cut leaf patterns I have combined age old tradition with modern design with the outcome no less pleasing when worked in fabric than cut from a finely rolled flour dough.