Email Facebook Twitter

Gréta Berg Th. Bergsveinsdóttir

26.12.1948

Gréta Berg Th. Bergsveinsdóttir

Um listamanninn

Fædd á Akureyri 1948 og ólst þar upp til ársins 1958. Bjó á Akureyri frá 1977 til ´97. Tenging er sterk þangað. Ég mála, teikna sögur og hlusta á innsæið. Mín sköpunarþrá eru andlegar tengingar fólks og að fræða út frá skynjun, ma. flæði í sköpun með liti og líðan. Steinar og grjót tala. Ljóð fylgja með myndum málverkasteinanna minna. Steinarnir leiða þig inn í sinn heim ef þú gefur stund og friðsæld.

Menntun

1998-2000
Tvö námskeið í listmeðferð í endurmenntunardeild.
1991
Kvöldnámskeið í myndlist
1982
Myndlistarnámskeið

Einkasýningar

2014
Leyndardómar steinsins
2011
Listhúsið/Þing
2010
Akureyringar og nærsveitamenn
2010
Teikningar
2008
Jónsmessudraumur/Listasumar Akureyri
2001
Teikningar og málverk í Te og Kaffi á laugave
2000
Varmárþing M 2000 Halldór Kiljan Laxnes
2000
Varmárþing M 2000 Halldór Kiljan Laxnes
1997
Úr Minjasafninu.
1995
Draumar rætast. Afmælissýning.Davíð Stefánsso
1995
Draumar rætast. Afmælissýning.Davíð Stefánsso
1982
Gestir og gangandi í Blómaskálanum Vín
1969
Fjöll

Samsýningar

2022
Málverkasýning Vorgleði. Samsýning
2010
Teikningar
1985
Samsýning Norðlenskra Kvenna
1982
Myndópurinn á Akureyri

Styrkir og viðurkenningar

1995
Myndlistastyrkur

Umfjöllun

2015
Dagur myndlistar
2015
Blaskógabyggð
2002
Morgunblaðið

Listatengd störf eða verkefni

2006
Ljóð við hverja mynd /Einkasýning Mosfellsbæ
Ljóðagerð

Vinnustofur

2007
Ísland
2006
Ísland
2004
Ísland

Félög