Um listamanninn
Edda þórey vinnur verkin í ólík efni sem henta hverju verki. Í verkunum er frelsið henni hugleikið, hvernig við erum á eilífu ferðalagi. Hús úr húsi, sveit úr sveit, borg úr borg, land úr landi, úr einni vist í aðra. Umhverfi, fréttir, innlendar og erlendar hafa áhrif, móta hugsanir hennar og halda henni við gerð verkanna.