Um listamanninn
Sólveig Dagmar þórisdóttir hefur verið starfandi listamaður á Korpúlfsstöðum í Reykjavík frá 2007 og á langan starfsferil að baki sem listamaður og fararstjóri fyrir öll stærstu ferðaþjónustufyrirtæki Íslands eins og Grayline Iceland. Hún er jafnframt eigandi Create Iceland – Travel ehf.
VINNUST0FUDVÖL: Skelin Hólmavík 2/2011: Sólveig Dagmar vann þar námskeið fyrir ferðaþjóna Stranda og Vestfjarða í Grunnskólanum í mennta-og menningartengdri ferðaþjónustu og bauð öllum helstu ferðaþjónum svæðisins að byggja upp enn frekari tengingu innan ferðaþjónustu. Einnig kenndi Sólveig Dagmar þeim hugmyndavinnu til sköpunar á fleiri möguleikum í afþreyingum ýmisskonar og markaðssetningu svæðisins út á við. Tengdi þau einnig innbyrðis og hvatti til frekara samstarfs og samvinnu.
Einnig dvaldi Sólveig Dagmar í boði Hvergerðisbæjar í listhúsi þeirra Varmahlíð í júnímánuði árið 2009.
VERK Í OPINBERRI EIGU OG EINKA EIGU: Margrét Þórisdóttir; Helgafell í von að vori 2020 / Guðríður Magnússdóttir; Burstaell 2020 /
Guðmundur R. Guðmundsson Reykjavík; Hraundrangar á Jónsmessunótt, 2019/
Steinunn Hilmarsdóttir og Sigurður Guðmundsson,
Brautarholt Kjósahreppi; „Haust á Þingvöllum; 2016. / Hveragerðisbær, bókasafn, „Drengur við lestur“; 2009/ Ragnar Björnsson, Reykjavík; Þrjú haust 2016 „Hekla“ 2015, „Haust“ 2007/ Jónatansson og co. lögfræðistofa ehf. Reykjavík;„Svínafellsjökull;“ 2012 / Ágúst Jóhannesson KPMG, Reykjavík, „Eyjafjallajökull“
2011. / Óskar Sigurðsson, Reykjavík „Án titils“, 2008. / Jónína
Hjördís Gunnarsdóttir, Hafnarfjörður, „Án titils“ 2007. / Dögg Pálsdóttir, Reykjavík, „Hringrás“ 2005/.
STYRKIR OG VIÐURKENNNGAR: Menningarmálanefnd Hveragerðisbærar í listhúsinu Varmahlíð 2009 dvarlarstyrkur og listaverkið Drengur við lestur; 2009/
Menntamálaráðuneytið 2008 sýningarstyrkur vegna sýningarinnar För hersins í Þjóðabókhlöðu, og Reykjanesbær 2007 sýningarstyrkur vegna sömu sýningar í Duus húsum.
Sólveig Dagmar er einnig listamaður á singulart.com sem er alþjóðleg sölusíða fjölda listamanna.
Menntun
2006-2008
Cultus Communication /designing exhibitions / text / artworks / pictures / professoinal performances and speeches
1996-2000
B.A. Baccalaureus Artuium / Grafísk hönnun.
1994-1995
Professional driver guide in Iceland.
1990-1992
Drawing, model, painting.
1989-1990
Tecnical Drawing
1986
Collage - four years
Einkasýningar
2011
Opin vinnustofa listamanna / 225
2009
Djúpið yfirlitssýning málverka frá 1980
2008
För hersins, í portinu
2008
Kroftug Korpumenning
2006-20060
Vatn í sjálfu sér
Samsýningar
2011
Skógarsafn Eyjafjallajökull
2009
Rauður, Stúlka með fléttur
2009
Listsýning Hlöðuloftinu
2008
Lífshlaup Péturs Jónssonar
Styrkir og viðurkenningar
Umfjöllun
2022
Hveragerði
https://www.hveragerdi.is/is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/vorsyningin-okkar
2022
Icelandic Times
https://icelandictimes.com/is/search_page/vorsyningin-okkar-listsyning-um-vaetti-steina/
2022
Morgunblaðið
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1808343/
2021
sim.is
https://www.sim.is/eldri-frettir/mj%C3%B3lkurb%C3%BA%C3%B0in%3A-r%C3%B3-%C3%AD-n%C3%A1tt%C3%BArunni---s%C3%B3lveig-dagmar-%C3%BE%C3%B3risd%C3%B3ttir
2021
youtube.com
https://www.youtube.com/watch?v=DuTJNJUoIco
2021
mbl.is
https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1790097/
2021
n4.is
https://n4.is/frett/malar-a-ferdaloegum-sinum-i-ro-i-natturunni
2021
facebook.com
https://www.facebook.com/events/384376479826303/?ref=newsfeed
2021
facebook.com
https://www.facebook.com/artsolveigdagmar
2021
visitakureyri.is
https://www.visitakureyri.is/is/vidburdadagatal/gildagur-i-listagilinu-1
2021
akureyri.net
https://www.akureyri.net/is/moya/news/solveig-dagmar-og-ro-i-natturunni
2021
Hveragerd.is
https://www.hveragerdi.is/is/stjornkerfi/utgefid-efni/frettir/ostjornlegur-kraftur-jardar-ad-gjof/2?fbclid=IwAR1lYD3rF0nRT12oq_1y6uE3xNX7z0vdkVRA6IcmXpNlrGxdPt3MRzvXMmQ
2021
aavar.is
https://aevar.is/?p=18682
2021
sim.is
https://sim.is/varmahlid-listhus-hveragerdis-vatnslitamalun-i-natturunni-namskeid/
2020
Líst í náttúru Íslands - hvatning til þjóðar
2020
LIsttjáning fyrir þjóðina í Selárdal
2009
Víkurfréttir
https://www.vf.is/mannlif/solveig-dagmar-synir-djupid-i-saltfisksetrinu
2008
Víkurfréttir
Menningarstyrkur afhentur 150.000 kr https://sofn.reykjanesbaer.is/static/files/byggdasafn/Skjol/arskyrslabyr2008.pdf
2008
Morgunblaðið
https://www.mbl.is/myndasafn/mynd/197761/
2008
tímarit.is MBL
https://timarit.is/page/4186394#page/n17/mode/2up
2008
Morgunblaðið
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1198676/
2008
Ský tímarit
https://timarit.is/page/6326703#page/n47/mode/2up
2008
Háskóli Íslands
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20091118105003/http://www.menningarmidlun.hi.is/album/solveigdagmar2008/solveigdagmar2008/album/slides/IMG_7489.html
Listatengd störf eða verkefni
2022
Singulart.com
Málun og ljósmyndun
2015-2020
Create Iceland - tranvel ehf.
Framkvædastjóri /listmálari/grafískur hönnuður
2009-2015
Driverguide" Grayline Iceland / fullt starf
Ökuleiðsögn erlendra ferðamanna
2009-2011
Stjórnarseta Kjósastofu
Hugmyndavinna og stjórnun
2002-2015
Auglýsingastofa Íslands ehf / framkvæmdatjórn
Grafísk hönnun
2000-2002
Auglýsingastofan Hausverk - Pipar /
Grafísk hönnun - verkefnastjórnun
1996-2007
Stjónarseta í menningarmálanefnd stjórnmálaflokks xD
Félagsstörf
1980-2008
Sjálfstætt starfandi í myndlist
Málun
Vinnustofur
Félög