Email Facebook Twitter

Sólveig Dagmar Þórisdóttir

28.09.1960

Sólveig Dagmar Þórisdóttir

Um listamanninn

Sólveig Dagmar þórisdóttir hefur verið starfandi listamaður á Korpúlfsstöðum í Reykjavík frá 2007 og á langan starfsferil að baki sem listamaður og fararstjóri fyrir öll stærstu ferðaþjónustufyrirtæki Íslands eins og Grayline Iceland. Hún er jafnframt eigandi Create Iceland – Travel ehf. VINNUST0FUDVÖL: Skelin Hólmavík 2/2011: Sólveig Dagmar vann þar námskeið fyrir ferðaþjóna Stranda og Vestfjarða í Grunnskólanum í mennta-og menningartengdri ferðaþjónustu og bauð öllum helstu ferðaþjónum svæðisins að byggja upp enn frekari tengingu innan ferðaþjónustu. Einnig kenndi Sólveig Dagmar þeim hugmyndavinnu til sköpunar á fleiri möguleikum í afþreyingum ýmisskonar og markaðssetningu svæðisins út á við. Tengdi þau einnig innbyrðis og hvatti til frekara samstarfs og samvinnu. Einnig dvaldi Sólveig Dagmar í boði Hvergerðisbæjar í listhúsi þeirra Varmahlíð í júnímánuði árið 2009. VERK Í OPINBERRI EIGU OG EINKA EIGU: Margrét Þórisdóttir; Helgafell í von að vori 2020 / Guðríður Magnússdóttir; Burstaell 2020 / Guðmundur R. Guðmundsson Reykjavík; Hraundrangar á Jónsmessunótt, 2019/ Steinunn Hilmarsdóttir og Sigurður Guðmundsson, Brautarholt Kjósahreppi; „Haust á Þingvöllum; 2016. / Hveragerðisbær, bókasafn, „Drengur við lestur“; 2009/ Ragnar Björnsson, Reykjavík; Þrjú haust 2016 „Hekla“ 2015, „Haust“ 2007/ Jónatansson og co. lögfræðistofa ehf. Reykjavík;„Svínafellsjökull;“ 2012 / Ágúst Jóhannesson KPMG, Reykjavík, „Eyjafjallajökull“ 2011. / Óskar Sigurðsson, Reykjavík „Án titils“, 2008. / Jónína Hjördís Gunnarsdóttir, Hafnarfjörður, „Án titils“ 2007. / Dögg Pálsdóttir, Reykjavík, „Hringrás“ 2005/. STYRKIR OG VIÐURKENNNGAR: Menningarmálanefnd Hveragerðisbærar í listhúsinu Varmahlíð 2009 dvarlarstyrkur og listaverkið Drengur við lestur; 2009/ Menntamálaráðuneytið 2008 sýningarstyrkur vegna sýningarinnar För hersins í Þjóðabókhlöðu, og Reykjanesbær 2007 sýningarstyrkur vegna sömu sýningar í Duus húsum. Sólveig Dagmar er einnig listamaður á singulart.com sem er alþjóðleg sölusíða fjölda listamanna.

Menntun

2006-2008
Cultus Communication /designing exhibitions / text / artworks / pictures / professoinal performances and speeches
1996-2000
B.A. Baccalaureus Artuium / Grafísk hönnun.
1994-1995
Professional driver guide in Iceland.
1990-1992
Drawing, model, painting.
1989-1990
Tecnical Drawing

Einkasýningar

2021
Ró í náttúrunni
2012
Dagur myndlistar
2011
Opin vinnustofa listamanna / 225
2009
Djúpið yfirlitssýning málverka frá 1980
2008
För hersins, í portinu
2008
Duus, För hersins
2008
Kroftug Korpumenning

Samsýningar

2022
Gallerí Göng
2019
Listmessa Hlöðuloft
2016
Eilífðar smáblóm
2011
Skógarsafn Eyjafjallajökull
2010
Samsýningin Birta
2009
Rauður, Stúlka með fléttur
2009
Listsýning Hlöðuloftinu
2008
Lífshlaup Péturs Jónssonar
2008
Upphaf, Hlöðuloft

Styrkir og viðurkenningar

2008
Sýningarstyrkur
2007
Sýningarstyrkur

Umfjöllun

2022
Hveragerði
https://www.hveragerdi.is/is/mannlif/vidburdir/vidburdir-framundan/vorsyningin-okkar
2022
Icelandic Times
https://icelandictimes.com/is/search_page/vorsyningin-okkar-listsyning-um-vaetti-steina/
2022
Morgunblaðið
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1808343/
2021
sim.is
https://www.sim.is/eldri-frettir/mj%C3%B3lkurb%C3%BA%C3%B0in%3A-r%C3%B3-%C3%AD-n%C3%A1tt%C3%BArunni---s%C3%B3lveig-dagmar-%C3%BE%C3%B3risd%C3%B3ttir
2021
youtube.com
https://www.youtube.com/watch?v=DuTJNJUoIco
2021
mbl.is
https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1790097/
2021
n4.is
https://n4.is/frett/malar-a-ferdaloegum-sinum-i-ro-i-natturunni
2021
facebook.com
https://www.facebook.com/events/384376479826303/?ref=newsfeed
2021
facebook.com
https://www.facebook.com/artsolveigdagmar
2021
visitakureyri.is
https://www.visitakureyri.is/is/vidburdadagatal/gildagur-i-listagilinu-1
2021
akureyri.net
https://www.akureyri.net/is/moya/news/solveig-dagmar-og-ro-i-natturunni
2021
Hveragerd.is
https://www.hveragerdi.is/is/stjornkerfi/utgefid-efni/frettir/ostjornlegur-kraftur-jardar-ad-gjof/2?fbclid=IwAR1lYD3rF0nRT12oq_1y6uE3xNX7z0vdkVRA6IcmXpNlrGxdPt3MRzvXMmQ
2021
aavar.is
https://aevar.is/?p=18682
2021
sim.is
https://sim.is/varmahlid-listhus-hveragerdis-vatnslitamalun-i-natturunni-namskeid/
2020
Líst í náttúru Íslands - hvatning til þjóðar
2020
LIsttjáning fyrir þjóðina í Selárdal
2009
Víkurfréttir
https://www.vf.is/mannlif/solveig-dagmar-synir-djupid-i-saltfisksetrinu
2008
Víkurfréttir
Menningarstyrkur afhentur 150.000 kr https://sofn.reykjanesbaer.is/static/files/byggdasafn/Skjol/arskyrslabyr2008.pdf
2008
Morgunblaðið
https://www.mbl.is/myndasafn/mynd/197761/
2008
tímarit.is MBL
https://timarit.is/page/4186394#page/n17/mode/2up
2008
Morgunblaðið
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1198676/
2008
Ský tímarit
https://timarit.is/page/6326703#page/n47/mode/2up
2008
Háskóli Íslands
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20091118105003/http://www.menningarmidlun.hi.is/album/solveigdagmar2008/solveigdagmar2008/album/slides/IMG_7489.html

Listatengd störf eða verkefni

2022
Singulart.com
Málun og ljósmyndun
2015-2020
Create Iceland - tranvel ehf.
Framkvædastjóri /listmálari/grafískur hönnuður
2009-2015
Driverguide" Grayline Iceland / fullt starf
Ökuleiðsögn erlendra ferðamanna
2009-2011
Stjórnarseta Kjósastofu
Hugmyndavinna og stjórnun
2002-2015
Auglýsingastofa Íslands ehf / framkvæmdatjórn
Grafísk hönnun
2000-2002
Auglýsingastofan Hausverk - Pipar /
Grafísk hönnun - verkefnastjórnun
1996-2007
Stjónarseta í menningarmálanefnd stjórnmálaflokks xD
Félagsstörf
1980-2008
Sjálfstætt starfandi í myndlist
Málun

Vinnustofur


Félög