Um listamanninn
“Hver mynd segir þúsund orð – Hvert orð getur lýst þúsund myndum.”
Sviðsnafn listamannsins segir nóg um þann samruna rokkmenningar, fantasíu-myndlistar og hugsmíðahyggju sem þætti einkennandi fyrir verkin, hvert í sínum stíl og stefnu…: Þar sem íslenskt uppeldi og menning flæða hnitmiðað til að mynda drauga og djöfla, rúnir, goð, víkinga eða vætti.
Sérkennilegar andstæður, litir og skuggar, rými og hreyfing skipta meginmáli; þó öllu heldur þau mesókosmísku samskipti sem eiga sér stað þegar hvert verk fær uppljóstrun og áhorfandinn tekur við.
Látum verkin tala…