Um listamanninn
Hrefna Harðardóttir er stúdent af myndlistarbraut MA og lauk lokaprófi frá Leirlistadeild í MHÍ 1995, kennaradeild B.Ed. frá LHÍ 2007 og ljósmyndanámi frá NYIP 2018. Hún hefur sótt mörg námskeið/vinnustofur í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ungverjalandi, Danmörku, á Ítalíu og Englandi og haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða um land og erlendis.
Menntun
2013
Stúdíó Sýrland-SÍMEY, Kvikmyndasmiðja
2010
Ljósmyndun II. Kennari Brooks Walker
2008-2009
Margmiðlun fyrir myndlistarfólk
2006-2007
B.Ed Kennaranám
2001-2003
Kennsluréttindanám
1987-1989
Myndlistarbraut
1981-1982
Corso di plastica
Einkasýningar
2001
Vasar með sveiflu. Gluggasýning.
Samsýningar
2018
Smáverkasýning á Akureyrarvöku
2018
Fullveldið endurskoðað
2014
Kræsingar Myndlistarfélagið
2014
Stétt með stétt - Sjónlistamiðstöð
2013
Undir berum himni Listahátíð 2013
2012
Kertastjakar Leirlistarfélag
2012
Allt+ Sjónlistamiðstöð
2012
Dýfurnar Sjónlistamiðstöð Sundlaug Akureyrar
2011
Kjammi og kók Leirlistarfélagið/HönnunarMars
2011
Leir-andi Leirlistarfélagið afmælissýning
2011
Hangandi Skúlptúr í skóstærð - Myndlistarféla
2010
Aska í Öskju Leirlistarfélag Íslands
2010
Aska í Öskju Leirlistarfélag Íslands
2010
Opnunarsýning Myndlistarfélagið
2010
Hangandi Hönnunarmars/Leirlistarfélagið
2009
Aska í Öskju Leirlistarfélag Íslands
2009
Ljós á aðventu Leirlistarfélag Íslands
2009
Kappar og ofurhetjur Myndlistarfélagið
2008
Ljós á aðventu Leirlistarfélag Íslands
1990
Kynning á Norðlenskum listakonum
Styrkir og viðurkenningar
2008
Ferða- og dvalarstyrkur
Umfjöllun
2013
YouTube
Undir berum himni Listahátíð í Reykjavík
1998
Vikudagur
Grundvallarspurningar í Ketilhúsinu
1997
Vikudagur
OMNYA 6N 0621 í Deiglunni
Listatengd störf eða verkefni
2019
Listin að vefa.
Ljósmyndari
2010-2020
ÁLFkonur Ljósmyndaklúbbur fyrir konur
Félagsstörf
2004
Annie Metzger, París, Frakklandi
Leirlist
2003-2020
Móðir jörð-Gyðjan. Lystigaður
Útilistaverk
1999
Listasafnið á Akureyri. Safnfulltrúi
Ýmis störf
1999-2002
Tómstundamiðstöðin Punkturinn
Kennslustörf
1999-2020
Árbók Áhugaljósmyndafélags Akureyrar. Myndbi
Útgáfa
1998
Framkvæmdanefnd Listsumars 1998
Nefndir og ráð
1998
Framkvæmdanefnd Þjóðlagadaga á Akureyri
Nefndir og ráð
1997
Frá skógi til skógar. Kjarnaskógi í Eyjafirð
Útilistaverk
1997
Franskir dagar á Akureyri
Framkvæmdastjóri
1997-1998
Ritstjórn Giltíðinda.
Félagsstörf
1997-1998
Aðstoð og hugmyndasmíði við þáttaröðina Sunnu
Sjónvarpsefni
1996-1998
Undirbúningsnefnd fyrir Sumarháskóla á Akurey
Nefndir og ráð
1996-2000
Kirkjuvika í Akureyrarkirkju
Framkvæmdastjóri
1995-1997
Grunnskólar Akureyrar á vegum Íþrótta- og tím
Kennslustörf
1995-1998
Gilfélagið. Stofnandi, meðstjórnandi og rita
Félagsstörf
1995-2005
Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins,
Félagsstörf
1994-1997
Tónlistarráð Íslands. Fulltrúi Sumartónleika
Félagsstörf
1994-1995
Skólablað MHÍ. Ritnefnd
Félagsstörf
1993
Sumarskóli Arnar Inga. Leirmótun
Kennslustörf
1991-1997
Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju
Framkvæmdastjóri
1990-1998
Sumartónleikar á Norðurlandi
Framkvæmdastjórn
1989-2005
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju
Framkvæmdastjóri
Upplýsingaöflun um listviðburði: Menningarsam
Ýmis verkefni
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar. Stofnandi, ritari
Félagsstörf
Listvinafélag Akureyrarkirkju. Stofnandi og m
Félagsstörf
Rekstur eigin verslunnar, rekstur bóndabýlis,
Ýmis störf
Tónlistarfélag Akureyrar. Fjölmiðlafulltrúi
Félagsstörf
Vinnustofur
Félög