Email Facebook Twitter

Hrefna Hardardottir

05.10.1954

Hrefna Hardardottir

Um listamanninn

Hrefna Harðardóttir er stúdent af myndlistarbraut MA og lauk lokaprófi frá Leirlistadeild í MHÍ 1995, kennaradeild B.Ed. frá LHÍ 2007 og ljósmyndanámi frá NYIP 2018. Hún hefur sótt mörg námskeið/vinnustofur í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ungverjalandi, Danmörku, á Ítalíu og Englandi og haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum víða um land og erlendis. 

Menntun

2013
Stúdíó Sýrland-SÍMEY, Kvikmyndasmiðja
2010
Ljósmyndun II. Kennari Brooks Walker
2008-2009
Margmiðlun fyrir myndlistarfólk
2006-2007
B.Ed Kennaranám
2001-2003
Kennsluréttindanám
1990-2000
Ýmis námskeið
1987-1989
Myndlistarbraut
1986-1987
Grafíknám
1981-1982
Corso di plastica

Einkasýningar

2013
Dísir Myndverk
2010
Grýlukerti leirverk
2004
Ferningar
2002
Afturhvarf
2002
Afturhvarf
2001
Vasar með sveiflu. Gluggasýning.
1997
Minninga-ker

Samsýningar

2018
Smáverkasýning á Akureyrarvöku
2018
Fullveldið endurskoðað
2015
Salon des Refusés
2014
Stétt með stétt - Sjónlistamiðstöð
2014
Kræsingar Myndlistarfélagið
2013
Undir berum himni Listahátíð 2013
2012
Kertastjakar Leirlistarfélag
2012
Allt+ Sjónlistamiðstöð
2012
Dýfurnar Sjónlistamiðstöð Sundlaug Akureyrar
2011
Kjammi og kók Leirlistarfélagið/HönnunarMars
2011
Leir-andi Leirlistarfélagið afmælissýning
2011
Hangandi Skúlptúr í skóstærð - Myndlistarféla
2011
Samtal um rætur
2010
Opnunarsýning Myndlistarfélagið
2010
Hangandi Hönnunarmars/Leirlistarfélagið
2010
Aska í Öskju Leirlistarfélag Íslands
2010
Aska í Öskju Leirlistarfélag Íslands
2009
Aska í Öskju Leirlistarfélag Íslands
2009
Ljós á aðventu Leirlistarfélag Íslands
2009
Staðfugl - Farfugl
2009
Kappar og ofurhetjur Myndlistarfélagið
2008
Ljós á aðventu Leirlistarfélag Íslands
2008
Smeltevand
2007
Smeltevand
2006
Allt um Gyðjuna
2004
Samlagið
2003-32003
Ferðafuða
2003
Gestir að norðan
2003
Gestir að norðan
2003
Gestir að norðan
2003
Ferðafuða
2003
Gestir að norðan
2003
Gestir að norðan
2002
Ferðafuða
2002
Ferðafuða
2001
Samlagið Listhús
2000
Nýjir félagar
1998
Krossgötur
1997
50X50
1997
OMNYA 6N-0621
1995
Engillinn
1995
Gullkistan
1990
Kynning á Norðlenskum listakonum

Styrkir og viðurkenningar

2008
Ferða- og dvalarstyrkur

Umfjöllun

2013
YouTube
Undir berum himni Listahátíð í Reykjavík
1998
Vikudagur
Grundvallarspurningar í Ketilhúsinu
1997
Vikudagur
OMNYA 6N 0621 í Deiglunni

Listatengd störf eða verkefni

2019
Listin að vefa.
Ljósmyndari
2010-2020
ÁLFkonur Ljósmyndaklúbbur fyrir konur
Félagsstörf
2004
Annie Metzger, París, Frakklandi
Leirlist
2003-2020
Móðir jörð-Gyðjan. Lystigaður
Útilistaverk
1999
Listasafnið á Akureyri. Safnfulltrúi
Ýmis störf
1999-2002
Tómstundamiðstöðin Punkturinn
Kennslustörf
1999-2020
Árbók Áhugaljósmyndafélags Akureyrar. Myndbi
Útgáfa
1998
Framkvæmdanefnd Listsumars 1998
Nefndir og ráð
1998
Framkvæmdanefnd Þjóðlagadaga á Akureyri
Nefndir og ráð
1997
Frá skógi til skógar. Kjarnaskógi í Eyjafirð
Útilistaverk
1997
Franskir dagar á Akureyri
Framkvæmdastjóri
1997-1998
Ritstjórn Giltíðinda.
Félagsstörf
1997-1998
Aðstoð og hugmyndasmíði við þáttaröðina Sunnu
Sjónvarpsefni
1996-1998
Undirbúningsnefnd fyrir Sumarháskóla á Akurey
Nefndir og ráð
1996-2000
Kirkjuvika í Akureyrarkirkju
Framkvæmdastjóri
1995-1997
Grunnskólar Akureyrar á vegum Íþrótta- og tím
Kennslustörf
1995-1998
Gilfélagið. Stofnandi, meðstjórnandi og rita
Félagsstörf
1995-2005
Úthlutunarnefnd Gestavinnustofu Gilfélagsins,
Félagsstörf
1994-1997
Tónlistarráð Íslands. Fulltrúi Sumartónleika
Félagsstörf
1994-1995
Skólablað MHÍ. Ritnefnd
Félagsstörf
1993
Sumarskóli Arnar Inga. Leirmótun
Kennslustörf
1991-1997
Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju
Framkvæmdastjóri
1990-1998
Sumartónleikar á Norðurlandi
Framkvæmdastjórn
1989-2005
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju
Framkvæmdastjóri
Upplýsingaöflun um listviðburði: Menningarsam
Ýmis verkefni
Kvikmyndaklúbbur Akureyrar. Stofnandi, ritari
Félagsstörf
Listvinafélag Akureyrarkirkju. Stofnandi og m
Félagsstörf
Rekstur eigin verslunnar, rekstur bóndabýlis,
Ýmis störf
Tónlistarfélag Akureyrar. Fjölmiðlafulltrúi
Félagsstörf

Vinnustofur

2008
Danmörk

Félög

Ísland