Email Facebook Twitter

Gréta Sörensen

01.01.1970

Gréta Sörensen

Um listamanninn

Hannar og prjónar peysur og fleira á handprjónavélar og selur milliliðalaust. Hefur áhuga á að halda námskeið á handprjónavélar fyrir byrjendur og síðar fyrir þá sem vilja hanna eigin flíkur. Vinnur í ullargarn og bómull (ekki íslenskt garn) en notar m.a. gömul íslensk mynstur, bæði úr prjóni og útsaumi.

Menntun

1994
Nam bildtherapi for barn við Barnkulturdeild

Einkasýningar

1993
Gömul hefð - ný tækni

Samsýningar

1995
Sýning Handverks
1993
Útskriftarsýning MHÍ
1989
Sýning Félags fata- og textílhönnuða

Styrkir og viðurkenningar

Estrid Ericsson Stiftelsen - til sýningarhald
Hönnunarverðlaun fyrir hönd KonstfackskolanAn

Umfjöllun

1993
Form - sænskt hönnunartímarit

Listatengd störf eða verkefni

Vann við gerð prjónaðra búninga fyrir leiksýn
Búningagerð
Myndlistarkennsla
Broderat i lin - verkefni unnið fyrir sænska
Ýmis verkefni
Prjónhönnun
Ýmis verkefni

Félög