Email Facebook Twitter

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir

01.01.1970

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir

Um listamanninn

Vinnustofa / sýningarsalur, Gallerí Svartfugl og Hvítspói,
Brekkugötu 3a, 600 Akureyri.
s: 4613449, 4613554, 8937661.
tölvupóstur: sveinbjorg@svartfugl.is
heimasíða: www.svartfugl.is


Sveinbjörg (f. 1957) stundaði nám við kennaradeild MHÍ 1974-1978, Myndlistaskóla Reykjavíkur 1986-1990 og Málaradeild MHÍ 1990-1992.


Sveinbjörg hefur verið með eigin vinnustofu frá1992 og starfrækt Gallerí Svartfugl á Akureyri frá 1997 til 2005 ýmist ein eða í samstarfi með fleiri listamönnum. Vorið 2005 flutti hún starfsemina í miðbæ Akureyrar. Hún er félagi í Grafíkfélaginu Íslensk Grafík, SÍM og Fyns Grafiske Værksted í Óðinsvéum.
Sveinbjörg starfaði sem myndlistarkennari í mörg ár.


Lengst af hefur hún unnið grafíkverk sín í koparplötur, en undanfarin ár einnig unnið við tréristur.


Menntun


Einkasýningar


Samsýningar

1997
Listasumar 1997
1996
Englar
1996
Húsin í bænum
1994
Dagar Ólafs Bekks

Umfjöllun

2001
Morgunblaðið
Sumar á Akureyri.

Listatengd störf eða verkefni

Myndlistarkennsla í grunnskólum um árabil og
Kennslustörf
Gallerí Svartfugl, Kaupvangsstræti 24, Akurey
Rekstur listmunagallerís og sýningarsalar
Gallerí Listakot, Laugavegi Reykjavík. Ásamt
Rekstur listmunagallerís og sýningarsalar

Félög