Um listamanninn
Gerir myndbandsverk, tölvutónlist, tölvugrafík (þrívíð og tvívíð, hreyfimyndagerð og kyrrmyndir), innsetningar, rýmislægmyndbandstónlistarverk, gagnagrunnar (FileMaker Pro, Higmyndasöfnun, Tímaplönun fyrir myndbönd og hreyfimyndir), heimasíður, forritun
Menntun
1994
Námskeið í Quarkexpress grunni
1979-1981
Módel- og hlutateikninámskeið
Einkasýningar
1994
Tölvuverk - innsetning
1994
Yfirlits-samantekt 1991-1993
Samsýningar
1994
Collectiv Peyotl (Association)
1994
Gnægtarbrunnurinn (Cornucopia)
Styrkir og viðurkenningar
Umfjöllun
1995
Sýningarskrá
Avant Premieres 20-24 mars, 1994 - 2 Festival vidéo Rennes jeunes créaturs
1994
RÚV
Viðtalsbrot, verk í heild - brot úr 4 verkum. Þættir um skjálist
1994
Sýningarskrá
3rd Bandits-Mages Festival 19-21. may 1994 - Myndbands og gjörningaveisla
1993
Sýningarskrá
16 dagar - Nýlistasafnið
0
Geisladiskur
Sýnishorn af verkum á geisladisk sem Landsvirkjun gaf út
0
Internetið
Sýnishorn úr verkum á vefsíðu Gnægtarbrunnsins
Listatengd störf eða verkefni
1996
Heimasíðugerð fyrir Nýlistasafnið
Önnur störf
1995
Notkun upplýsingatækni (Internet og CD ROM )
Ráðstefnur
1994-1995
Í stjórn Nýlistasafnsins
Félagsstörf
1994
Verk í dreifingu og kynningu hjá Heure Exquis
Miðlun og kynning
1994-1995
Gerð gagnagrunns til skráningar á listaverkum
Önnur störf
1993
Tónlist í einu verki Sophie Loret - Naumovitz
Tónverk
1992
VHS heimildamynd um franska listamanninn Dani
Myndbandagerð
1991
Tónlist í heimildamynd um sláturgerð
Tónverk
Félög