Email Facebook Twitter

Hólmfríður Árnadóttir

07.12.1930

Hólmfríður Árnadóttir

Um listamanninn


Menntun

1963
Hönnun og véltækni hjá Bernina

Einkasýningar

2014
Hughrif, yfirlitssýning HÁ
1995
Land og ljósblik
1985
Pappírslistasaýning

Samsýningar

2019
Útlína - sýnt úr safneign Gerðarsafns
2009
Þverskurður - afmælissýning Textílfélagsins
1999
Úr djúpinu. Örverkasýning FÍM, Listasafn ASÍ
1998
Sýning á vegum Menningarmálanefndar UNESCO
1998
Sýning á vegum IAPMA, Alþjóðlega pappírslista
1997
Óðurinn til sauðkindarinnar, örverkasýning FÍ
1995
Afmælissýning Textílfélagsins
1994
Íslensk textíllist
1993
Höklasýning, Kirkjulistahátíð Þjóðkirkjunnar
1993-1994
International Miniature Textiles - farandsýn
1993-1994
International Miniature Textiles - farandsýn
1993
Kirkjulistahátíð Þjóðkirkjunnar
1992
7th International Triennal of Tapestry, Lódz
1992
Íslensk textíllist
1987
Icelandic Textil Art, í boði University of PA
1986
Convergence '86 - IAPMA
1985
Textílfélagið 10 ára, afmælissýning
1984
Haustsýning FÍM
1984
Black and White, samsýning félagsmanna
1983
Kirkjulist á Kjarvalsstöðum
1980
Listiðn íslenskra kvenna
1966
Norræn Textíllist

Styrkir og viðurkenningar

2014
Riddarakross hinnar íslensku Fálkaorðu
2000
Heiðursfélagi

Umfjöllun

2015
Hugur og hönd
Sigrún Helgadóttir, líf- og umhverfisfræðingur
2014
Morgunblaðið
Anna Jóa
1999
Hugur og hönd
Þórir Sigurðsson, námsstjóri
1986
IAPMA International Association of Hand Paper
Bók gefin út um nokkra valda brautryðjendur og félagsmenn við formlega stofnun samtakanna IAPMA og pappírslistarmanna
1985
Morgunblaðið
Viðtal
1985
Þjóðviljinn
Halldór B. Runólfsson
1985
Dagblaðið
Aðalsteinn Ingólfsson
1985
Morgunblaðið
Listir og menning
1985
Dagblaðið
Viðtal
1985
Morgunblaðið
Valtýr Pétursson
1985
Helgarpósturinn
Guðbergur Bergsson
1983
Dagblaðið
Bragi Ásgeirsson
1983
Dagblaðið
Aðalsteinn Ingólfsson

Listatengd störf eða verkefni

1996-2002
Listaháskóli Ísl.Úr þróunarsögu textíls ásamt textílefnisfræðum og útfærslum textíllistar fyrr og nú
Fyrirlestraraðir
1994
Bókarkápa: "Fléttur", greinasafn rannsóknarstofu í kvennafræðum
Hönnun
1993
Bókarkápa: "Máttugar meyjar", íslensk fornbókmenntasaga, höf.: Próf. Helga Kress
Hönnun
1989
Póstkort (6 stk.), unnin fyrir Kvenréttindasmbands Íslands
Hönnun
1985-1993
Kennaraháskóli Íslands, námskeiðið "Maður og listir"/Listþema
Umsjón
1979-1990
Fríkirkjan í Reykjavík: 3 höklar / stólur
Hönnun / listsaumur
1979-1990
Fríkirkjan í Rvík: Allur altarisbúnaður. Sjá Kirkjur Íslands, útg.: Hið Ísl. Bókmenntafélag
Hönnun / listsaumur
1971-1989
Barnalist, túlkun tjáning. Menntamálaráðuneytið, skólarannsóknardeild
Námskrárgerð
1968-1980
"Hugur og hönd", rit heimilisiðnaðarfélags Íslands
Í ritstjórn
1966-1990
INSEA UNESCO, Alþjóðlegt kerfi listmenningar
Kynning barnalistar erlendis
1958-1983
Textílþættir kvennatímaritsins "Eldhúsbókin"
Umsjón og ritun

Félög